Skip to main content

Samstarfsskólar Háskóla Íslands – Skiptinámssamningar

Samningar í ákveðnum námsgreinum eða fræðasviðum

Flestir skiptinámssamningar við skóla innan Evrópu eru bundnir við ákveðna námsgrein (t.d. eðlisfræði) og í sumum tilfellum við heilt fræðasvið (t.d. félagsvísindi).

Opnir samningar

Flestir samstarfssamningar við skóla utan Evrópu, auk nokkurra innan Evrópu (t.d. Aurora skólar) eru opnir. Það þýðir að hægt er að fara í skiptinám í flestum námsgreinum (e. open in most subject fields) að því gefnu að námsgreinin við gestaskólann sé opin fyrir skiptinema.

Hvernig er best að leita í grunninum?

  • Byrjaðu á að sía eftir þeirri námsgrein sem þú ert skráð/ur í eða eftir opnum samningum (open in most subject fields)
  • Næst geturðu valið land, tegund samnings (t.d. Erasmus+, Nordplus eða bilateral) eða námsstig o.s.frv.
  • Þegar þú hefur fundið samstarfsskóla sem kemur til greina er mikilvægt að skoða hvaða námskeið eru í boði fyrir skiptinema og kanna á hvaða tungumáli er kennt, á vefsíðu gestaskólans
Háskóli Land Skólakóði Borg Tegund Samnings Námsgrein Nánar um námsgrein Námsstig
Háskóli Complutense University of Madrid Land Spain Skólakóði E MADRID03 Borg Madrid Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 06 Information and Communication Technologies (ICTs) Nánar um námsgrein Computer Science. Spanish proficiency is required Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Complutense University of Madrid Land Spain Skólakóði E MADRID03 Borg Madrid Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0223 Philosophy and ethics Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate
Háskóli Concordia University Land Canada Skólakóði CA MONTR03 Borg Montréal Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein TOEFL: 85-95 depending on department. Only on offer for application deadline 1. Feb Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Corvinus University of Budapest Land Hungary Skólakóði HU BUDAPES03 Borg Budapest Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 031 Social and behavioural sciences Nánar um námsgrein All Social Sciences except Law and Business studies Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate
Háskóli Coventry University Land United Kingdom Skólakóði UK COVENTR02 Borg Coventry Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0529 Geography Nánar um námsgrein Geography. Non-EU/EEA students need to submit English language test results. Námsstig Undergraduate
Háskóli Coventry University Land United Kingdom Skólakóði UK COVENTR02 Borg Coventry Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 031 Social and behavioural sciences Nánar um námsgrein All Social Sciences except Law and Business studies. Non-EU/EEA students need to submit English language test results. Námsstig Undergraduate
Háskóli Cy Cergy Paris Universite Land France Skólakóði F CERGY-P11 Borg Paris Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 042 Law Nánar um námsgrein Námsstig Masters
Háskóli Danish School of Media and Journalism Land Denmark Skólakóði DK ARHUS10 Borg Århus/ Copenhagen Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0321 Journalism and reporting Nánar um námsgrein Nordplus network - Journalism and reporting Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Danish School of Media and Journalism Land Denmark Skólakóði DK ARHUS10 Borg Århus/ Copenhagen Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0321 Journalism and reporting Nánar um námsgrein Journalism Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Darmstadt University of Technology Land Germany Skólakóði D DARMSTA01 Borg Darmstadt Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 07 Engineering, manufacturing and construction Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Darmstadt University of Technology Land Germany Skólakóði D DARMSTA01 Borg Darmstadt Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 054 Mathematics and statistics Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Darmstadt University of Technology Land Germany Skólakóði D DARMSTA01 Borg Darmstadt Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0532 Earth sciences Nánar um námsgrein Also Geography and Environmental Sciences Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Daugavpils universitate - Daugavpils University  Land Latvia Skólakóði LV DAUGAVP01 Borg Daugavpils Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein TEN - Teacher Education Network Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Deakin University Land Australia Skólakóði AUS MELB05 Borg Burwood/Melbourne Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein TOEFL: 65-94 Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Dresden University of Technology Land Germany Skólakóði D DRESDEN02 Borg Dresden Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0732 Building and civil engineering Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate

Pages