
Samfélagslegur ávinningur
Með þátttöku húsnæðiseigenda nýbygginga stuðlum við að aukinni þekkingu á þeim göllum sem kunna að koma upp við nýbyggingar íbúahúsnæðis. Niðurstöður könnunarinnar geta nýst húsbyggjendum, verktökum og kaupendum ef í ljós kemur að hönnun, efni eða verklag megi bæta.
