Skip to main content

Kennslufræði háskóla - Örnám

Kennslufræði háskóla - Örnám

Menntavísindasvið

Kennslufræði háskóla

Örnám – 30 einingar

Örnám í kennslufræði háskóla er 30 eininga nám ætlað háskólakennurum, stundakennurum og doktorsnemum. Námið dýpkar þekkingu á kennslufræði, námsmati og endurgjöf og eykur færni kennara til þess að takast á við kennsluáskoranir samtímans. 
Námið hentar vel með vinnu. 

Skipulag náms

X

Kennsluþróun og starfendarannsóknir (STM031F)

Námskeiðið Kennsluþróun og starfendarannsóknir er samstarfsvettvangur þar sem þátttakendur vinna að rannsóknartengdum verkefnum, kennsluþróunar­verkefnum eða að rannsókn á eigin kennslu. Tengja má námskeiðið umsóknum í sjóði (t.d. Kennslumálasjóð). Námskeiðið er heilsársnámskeið. Að námskeiði loknu kynna þátttakendur verkefni sín á Menntakviku, rannsóknardegi Menntavísindasviðs.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Kennslumiðstöð HÍ

Suðurgata 43 - gengið inn frá Sæmundargötu

SETBERG - HÚS KENNSLUNNAR
s. 525-4002 og 525 5833 kennslumidstod@hi.is

Opið kl. 9:00 – 15.00 alla virka daga

Setberg

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.