Skip to main content

Gæðamál

Gæðamál - á vefsíðu Háskóla Íslands

Gæðakerfi Háskóla Íslands byggist á Kröfum og leiðbeiningum fyrir gæðatryggingu á sviði æðri menntunar í Evrópu (e. Standards and Guidelines for Quality Assurance in the European Higher Education Area – ESG 2015) og rammaáætlun Gæðaráðs háskóla um eflingu gæða á sviði æðri menntunar á Íslandi (e. Icelandic Quality Enhancement Framework – QEF).

Háskólum er gert að birta opinberlega á vef sínum útdrátt úr sjálfsmatsskýrslum faglegra eininga: 

Tengt efni