Skip to main content

Samstarfsskólar Háskóla Íslands – Skiptinámssamningar

Samningar í ákveðnum námsgreinum eða fræðasviðum

Flestir skiptinámssamningar við skóla innan Evrópu eru bundnir við ákveðna námsgrein (t.d. eðlisfræði) og í sumum tilfellum við heilt fræðasvið (t.d. félagsvísindi).

Opnir samningar

Flestir samstarfssamningar við skóla utan Evrópu, auk nokkurra innan Evrópu (t.d. Aurora skólar) eru opnir. Það þýðir að hægt er að fara í skiptinám í flestum námsgreinum (e. open in most subject fields) að því gefnu að námsgreinin við gestaskólann sé opin fyrir skiptinema.

Hvernig er best að leita í grunninum?

  • Byrjaðu á að sía eftir þeirri námsgrein sem þú ert skráð/ur í eða eftir opnum samningum (open in most subject fields)
  • Næst geturðu valið land, tegund samnings (t.d. Erasmus+, Nordplus eða bilateral) eða námsstig o.s.frv.
  • Þegar þú hefur fundið samstarfsskóla sem kemur til greina er mikilvægt að skoða hvaða námskeið eru í boði fyrir skiptinema og kanna á hvaða tungumáli er kennt, á vefsíðu gestaskólans
Háskóli Land Skólakóði Borg Tegund Samnings Námsgrein Nánar um námsgrein Námsstig
Háskóli Western Norway University of Applied Sciences (HVL) Land Norway Skólakóði N BERGEN14 Borg Bergen Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Nordplus net - Teacher Education, counselling- VALA Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Western Norway University of Applied Sciences (HVL) Land Norway Skólakóði N BERGEN14 Borg Bergen Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0913 Nursing and midwifery Nánar um námsgrein Nordplus network - Nursing (crash course)- NORDSNE Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Western Norway University of Applied Sciences (HVL) Land Norway Skólakóði N BERGEN14 Borg Bergen Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Teacher Education - Studie og praktik Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Wroclaw University of Economics Land Poland Skólakóði PL WROCLAW03 Borg Wroclaw Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 041 Business and administration Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Xiamen University Land China Skólakóði CHI XIAMEN01 Borg Xiamen, Fujian Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Zürich University of Teacher Education Land Switzerland Skólakóði CH ZURICH21 Borg Zurich Tegund Samnings Swiss-European Mobility Programme Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Örebro University Land Sweden Skólakóði S OREBRO01 Borg Örebro Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Nordlys Network - Not open in Medicine and Culinary Arts Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Örebro University Land Sweden Skólakóði S OREBRO01 Borg Örebro Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Teacher Education - Music - NNME Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Örebro University Land Sweden Skólakóði S OREBRO01 Borg Örebro Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 041 Business and administration Nánar um námsgrein Nordplus network - NOREK Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Örebro University Land Sweden Skólakóði S OREBRO01 Borg Örebro Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 042 Law Nánar um námsgrein Nordplus network - Law Network Námsstig Masters
Háskóli Östfold University College Land Norway Skólakóði N HALDEN02 Borg Halden Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0914 Medical diagnostic and treatment technology, biomedical science, radiography Nánar um námsgrein Nordplus network - biomedical sciences - BIOnord Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Åbo Akademi University Land Finland Skólakóði SF TURKU02 Borg Turku Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0322 Library, information and archival studies Nánar um námsgrein Information studies Námsstig Doctorate
Háskóli Åbo Akademi University Land Finland Skólakóði SF TURKU02 Borg Turku Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0221 Religion and theology Nánar um námsgrein Nordplus network - Theology Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Åbo Akademi University Land Finland Skólakóði SF TURKU02 Borg Turku Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0223 Philosophy and ethics Nánar um námsgrein Nordplus network - Philosophy Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Åbo Akademi University Land Finland Skólakóði SF TURKU02 Borg Turku Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0511 Biology Nánar um námsgrein Nordplus Biology network Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate

Pages