HÍ og gagnamagnið - Rannsóknarinnviðadagur HÍ
Aðalbygging
Hátíðasalur
Rannsóknarinnviðadagur Vísinda- og nýsköpunarsviðs verður haldinn 15. apríl frá 13-15 í hátíðasal Háskóla Íslands.
Dagskrá fundarins er helguð rannsóknagögnum og umsýslu þeirra í víðu samhengi.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi.
Dagskrá
13:00-13:10 Jón Atli Benediktsson - rektor HÍ. Opnunarávarp
13:10-13:25 Guðbjörg Andrea Jónsdóttir - sérfræðingur HVIN. Stefna HVIN í rannsóknarinnviðamálum með áherslu á gögn og aðgengi að gögnum
13:25-13:40 Sigríður Ólafsdóttir - formaður stjórnar Innviðasjóðs. Vegvísir um rannsóknarinnviði - áherslur og framkvæmd næsta kalls
13:40-14:00 Kaffihlé
14:00-14:15 Guðmundur Kjærnested - sviðsstjóri Upplýsingatæknisviðs HÍ. IREI rafrænar rannsóknarþjónustur
14:15-14:30 Eiríkur Smári Sigurðarson - rannsóknastjóri Hugvísindasviðs. Miðstöð stafrænna hugvísinda og lista
14:30-14:45 Kjartan Ólafsson - verkefnastjóri Gagnís. Gagnís
14:45-15:00 María Helga Guðmundsdóttir - sérfræðingur á Rannsóknasetri HÍ á Breiðdalsvík. Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar
Fundarstjóri: Eiríkur Stephensen – Innviðastjóri
Rannsóknarinnviðadagur Vísinda- og nýsköpunarsviðs verður haldinn 15. apríl frá 13-15 í hátíðasal Háskóla Íslands. Dagskrá fundarins er helguð rannsóknagögnum og umsýslu þeirra í víðu samhengi.