Skip to main content

Lögfræði, auðlindaréttur og alþjóðlegur umhverfisréttur, LL.M

Lögfræði, auðlindaréttur og alþjóðlegur umhverfisréttur, LL.M

Félagsvísindasvið

Lögfræði, auðlindaréttur og alþjóðlegur umhverfisréttur

LL.M. – 90 einingar

Nám fyrir lögfræðinga sem vilja sérhæfa sig í lagareglum sem gilda um auðlindir og umhverfi með áherslu á íslensk, evrópsk og alþjóðleg sjónarmið.

Námið fer eingöngu fram á ensku.

Skipulag náms

X

Basic Course in Public International Law (LÖG109F)

Kennt fyrri hluta haustmisseris, lýkur með munnlegu prófi í október.  Um er að ræða undirstöðunámskeið í almennum þjóðarétti þar sem fjallað er um helstu álitaefni á borð við réttarheimildir þjóðaréttar, þjóðréttaraðild, landsvæði og ríkisyfirráð, lögsögu, úrlendisrétt, gerð þjóðréttarsamninga, ábyrgð ríkja, alþjóðastofnanir, Sameinuðu þjóðirnar, valdbeitingu í alþjóðakerfinu og úrlausn deilumála.  Námskeiðið er einkum ætlað laganemum á meistarastigi en getur þó allt eins hentað nemendum í annars konar námi, t.d. í alþjóðasamskiptum, þar sem nokkur áhersla er lögð á að nálgast viðfangsefnin einnig frá þverfaglegu sjónarhorni.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Diljá Mist Einarsdóttir
Fredrik Erik Carl Hansson
Diljá Mist Einarsdóttir
Meistaranemi í LL.M í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti

I chose the LL.M. program at the University of Iceland to expand my knowledge in this specialized area. It was then a pleasant surprise to find out that a large part of the program was useful basic European law. In addition to exciting subjects, the program offers ambitious teaching and highly motivated professors. I was therefore very pleased with my choice and feel I have expanded my horizons greatly.

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Lagadeild á samfélagsmiðlum

 Instagram   Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.