Reynslusögur af rasisma

Hvenær
4. febrúar 2021 18:00 til 19:00
Hvar
Nánar
Aðgangur ókeypis
Hvernig birtist rasismi og hvít kynþáttahyggja í íslensku samfélagi? Hvaða áhrif hefur það á þolendur þess? Hvernig er hægt að taka skref í að uppræta kynþáttafordóma í umhverfi okkar og hvað einkennir góðan bandamann?
Þessum spurningum og fleirum til verður svarað í samtali við þrjá einstaklinga: Derek T. Allen frá samtökunum Black Lives Matter Ísland, Lenyu Rún Taha Karim laganema og Chanel Björk Sturludóttur framleiðanda, í beinu streymi Háskólafélags Amnesty International.
Viðburðurinn er rafrænn.
Jafnréttisdagar 2021
