Skrifstofur kennara
Skrifstofur kennara í heimspeki eru á efstu hæð í Gimli. Kennarar í sagnfræði hafa skrifstofur á 2. hæð í Nýja-Garði og á efstu hæðinni í Árnagarði. Kennarar í fornleifafræði eru á 3. hæð í Árnagarði og í Þjóðminjasafni Íslands og kennari í hagnýtri menningarmiðlun er í Nýja-Garði.
Vinnuaðstaða nemenda
Lesstofur og vinnuaðstaða stúdenta er í Gimli og Árnagarði. Auk þess geta stúdentar nýtt sér aðstöðu í Þjóðarbókhlöðu.