Skip to main content

Sérsvið hjúkrunar - Örnám

Sérsvið hjúkrunar - Örnám

Heilbrigðisvísindasvið

Sérsvið hjúkrunar

Örnám – 30 einingar

Boðið er upp á stutt nám á meistarastigi í hjúkrun til þess að gefa hjúkrunarfræðingum kost á að auka þekkingu sína og færni á ákveðnu sviði. 

Kjörsvið námsins eru skipulögð í takt við samfélagslegar þarfir og eftirspurn hjúkrunarfræðinga hverju sinni. 

Skipulag náms

X

Fræðileg aðferð (HJÚ140F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur nái tökum á fræðilegum vinnubrögðum á þann hátt að þeir geti hagnýtt fyrirliggjandi fræðilega þekkingu í hjúkrun. Athyglin beinist að aðferðum við öflun heimilda í gagnasöfnum og mati á þeim. Fjallað er um gagnreynda starfshætti, s.s. notkun klínískra leiðbeininga og verklagsreglna. Áhersla er lögð á að þjálfa aðferðir við leitir og mat á fræðilegu efni ásamt textavinnslu.

Námskeiðið er haldið í upphafi kennslumisseris.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Fræðileg aðferð (HJÚ140F)

Markmið námskeiðsins er að nemendur nái tökum á fræðilegum vinnubrögðum á þann hátt að þeir geti hagnýtt fyrirliggjandi fræðilega þekkingu í hjúkrun. Athyglin beinist að aðferðum við öflun heimilda í gagnasöfnum og mati á þeim. Fjallað er um gagnreynda starfshætti, s.s. notkun klínískra leiðbeininga og verklagsreglna. Áhersla er lögð á að þjálfa aðferðir við leitir og mat á fræðilegu efni ásamt textavinnslu.

Námskeiðið er haldið í upphafi kennslumisseris.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Sólveig Gylfadóttir
Sólveig Gylfadóttir
Sérsvið hjúkrunar, viðbótardiplóma. Sýkingavarnir og smitsjúkdómahjúkrun.

Mig langaði alltaf í meira nám en var óviss hvað myndi henta miðað við mitt áhugasvið. Ég hef alltaf haft áhuga á sýkingavörnum og smitsjúkdómahjúkrun og þvílíka gleðin þegar ég vissi að þessi nýja diplóma væri að byrja við Háskóla Íslands. Ég er að útskrifast núna um áramótin og gæti ekki verið ánægðari með námið. Ótrúlega gaman að kafa dýpra í áhugasviðið sitt og reyna að bæta þjónustu á sviði sýkingavarna og smitsjúkdómahjúkrunar.

Hafa samband

Skrifstofa Hjúkrunarfræðideildar
Eirberg, 1. hæð, Eiríksgata 34
101 Reykjavík
Sími 525 4960
hjukrun@hi.is

Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-14

Eirberg

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.