Farsæld barna - Viðbótardiplóma
Farsæld barna
Viðbótardiplóma – 30 einingar
Diplómanám um farsæld barna er sett á stofn til að styðja við innleiðingu nýrrar löggjafar um samþætta þjónustu við börn. Markmið námsleiðarinnar er að koma til móts við þarfir fólks, sem veitir börnum og fjölskyldum þeirra þjónustu, fyrir sérhæfða þekkingu á málefnum barna, þjónustu við þau með áherslu á börn sem þátttakendur, þverfaglegt samstarf, teymisvinnu og málastjórn. Fjarnám.
Skipulag náms
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500
Netfang: nemFVS@hi.is
Opið virka daga frá 09:00 - 15:00
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs
Félagsráðgjafardeild á samfélagsmiðlum
Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.