Farsæld barna - Örnám


Farsæld barna
Örnám á framhaldsstigi – 30 einingar
Nám um farsæld barna er sett á stofn til að styðja við innleiðingu nýrrar löggjafar um samþætta þjónustu við börn. Markmið námsleiðarinnar er að auka sérhæfða þekkingu á málefnum barna og þjónustu við þau í anda farsældarlaga. Áhersla er á þverfaglegt samstarf og teymisvinnu, mikilvægi snemmtækrar þjónustu og börn sem þátttakendur. Fjarnám.
Skipulag náms
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500
Netfang: nemFVS@hi.is
Opið virka daga frá 09:00 - 15:00
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs
Félagsráðgjafardeild á samfélagsmiðlum

Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.