Roots and Wings | Rætur og vængir

Hvenær
24. maí 2018 13:00 til 25. maí 2018 18:00
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Veröld - hús Vigdísar
Nánar
Aðgangur ókeypis
Norræn ráðstefna um skapandi samstarf þvert á landamæri tungumála og menningar
Vertu velkomin í Veröld - hús Vigdísar 24. - 25. maí þar sem fjölbreytt verkefni verða kynnt og hægt verður að taka þátt í samtali um mikilvægi menningar og listar í fjölmenningarlegu samfélagi.
Hvernig geta mennta- og menningarstofnanir, félagasamtök og listamenn í sameiningu stuðlað að fjölbreyttu menningarlífi þar sem allir fá að njóta sín?
Skráning: https://www.conferize.com/rootsandwings
Norræn ráðstefna um skapandi samstarf þvert á landamæri tungumála og menningar
