Skip to main content

Náttúra, geðheilsa og borgarskipulag: Fjarkönnun í þágu heilbrigðari borga

Náttúra, geðheilsa og borgarskipulag: Fjarkönnun í þágu heilbrigðari borga - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. september 2023 12:30 til 13:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dr. Kristine Engemann Jensen, rannsóknamaður við  Aarhus University og líffræðingur við SLA, nature-based design studio flytur fyrirlesturinn Náttúra, geðheilsa og borgarskipulag: Fjarkönnun í þágu heilbrigðari borga (Nature, mental health and urban planning: using remote sensing for healthier cities)

Fyrirlesturinn er skipulagður af Fjarkönnunarsetri HÍ og er streymt á Zoom

Sjá ágrip á ensku

Dr. Kristine Engemann Jensen

Náttúra, geðheilsa og borgarskipulag: Fjarkönnun í þágu heilbrigðari borga