Miðbiksmat í eðlisfræði - Evangelos Tsolakidis
VR-II
Stofa 138
Nemandi: Evangelos Tsolakidis
Titill verkefnis: Afmyndanir og kvarðasvið
Doktorsnefnd
Dr. Friðrik Freyr Gautason, sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskólans og lektor við University of Southampton, Bretlandi
Dr. Valentina Giangreco Puletti, prófessor við Raunvísindadeild Háskóla Íslands
Dr. Domenico Seminara, prófessor við University of Florence, Ítaliu
Dr. Watse Sybesma, sérfræðingur við Isaac Newton Institute, Cambridge, Bretlandi
Dr. Lárus Thorlacius, prófessor við Raunvísindadeild Háskóla Íslands
Ágrip
Afmyndanir á skammtasviðsfræðikenningum varpa ljósi á skilning okkar á undirstöðuhegðun Náttúrunnar og eru því ómissandi tól í verkfærakistu eðlisfræðingsins. Afmyndanirnar sjálfar samsvara svonefndum víxlverkunarliðum í kenningunni og hafa áhrif á mælanlegar stærðir hennar. Við munum kynna nýja aðferðarfræði til að skoða slíkar afmyndanir í mörgum víddum ásamt því að máta niðurstöður okkar við þær sem hafa fengist nýlega með öðrum aðferðum.