Skip to main content

Meistarapróf í Læknadeild

Meistarapróf í Læknadeild - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. september 2023 9:00 til 16:30
Hvar 

Læknagarður

Stofur 124 og 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

MS-próf í Læknadeild 27. september 2023
Stofa 124

Kl. 09:00-10:30 Alexander Örn Kárason ver ritgerð sína: Óstöðugir telomerar í BRCA2 vanvirkum brjóstafrumulínum. Prófari: Bylgja Hilmarsdóttir.

Kl. 11:00-12:30 Ása Dóra Gylfadóttir ver ritgerð sína: Áhrif fyrri fyrirburafæðingar á áhættu á seinni fyrirburafæðingu á Íslandi 1997-2018. Prófari: Sæmundur Rögnvaldsson.

Kl. 13:00-14:30 Kristján Hermannsson ver ritgerð sína: Hlutverk MITF í stjórnun sjálfsáts og oxunarálags í litþekjufrumum. Prófari: Sævar Ingþórsson.

Kl. 15:00-16:30 Marín Dögg Bjarnadóttir ver ritgerð sína: Brottfallsgildi og endurtekinn tilreikningur: Úrtakskönnun úr Áfallasögu kvenna. Prófari: Bergrún Tinna Magnúsdóttir.

Stofa: 201.

Kl. 09:00-10:30 Kasper Bruun Lövenstein ver ritgerð sína: Framleiðsla, greining og lífvirkni frostþurrkaðra & úðaþurrkaðra blóðflögulýsata úr útrunnum blóðflögueiningum. Prófari: Berglind Eva Benediktsdóttir.