Skip to main content

Málþing │Söfn og ferðaþjónusta

Málþing │Söfn og ferðaþjónusta - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. desember 2023 10:00 til 14:00
Hvar 

Þjóðminjasafn Íslands

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing um samstarf ferðaþjónustu og safna, safnvísa, setra og sýninga.

Að málþinginu standa Félag íslenskra safna og safnafólks, Safnafræði við Háskóla Íslands og Samtök ferðaþjónustunnar.

Fundarstjóri: Arndís Bergsdóttir – aðjunkt í safnafræði.

 

Málþingið er ókeypis og öllum opið.

Skráðu þig hér: https://forms.gle/CsqR8EB2Yqc3qvxW7 

Hlekkur á facebook viðburðinn.

 

 

Dagskrá:

10.00-10.10: Setning málþings.

10.10-10.30: Guðrún D Whitehead - lektor í safnafræði. Söfn og ferðaþjónusta: Niðurstöður könnunar kynntar.

10.30-10.50: Aníta Elefsen - formaður FÍSOS og safnstjóri. Síldarminjasafns Íslands. Söfn: Faglegar stofnanir á sviði minjavörslu eða hluti ferðaþjónustunnar?

10.50-11.10: Jóhannes Þór Skúlason - framkvæmdarstjóri SAF. Eru söfn ferðaþjónustuaðilar eða menningarstofnanir?

11.10-11.40: Fyrsta pallborðsumræða.

Þátttakendur auk fyrirlesara:

Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga

Bjarnheiður Jóhannsdóttir, rekstraraðili Eiríksstaða.

 

11.40-12.30: Léttur hádegisverður

 

12.30-12.50: Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri. Árangursríkt samstarf safna og ferðaþjónustu.

12.50-13.10: Hjalti Már Einarsson, viðskiptaþróunarstjóri Datera. Geta söfn verið seglar í íslenskri ferðaþjónustu?

13.10-13.30: Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði. Stríð safna og ferðaþjónustu.

13.30-14.00: Síðari pallborðsumræða.

Þátttakendur auk fyrirlesara:

Hjörtur Gísli Sigurðsson, forstöðumaður Hins íslenzka reðasafns.  

Guðbrandur Benediktsson, forstöðumaður Borgarsögusafns

14.00: Málþingi slitið

Málþing: Söfn og ferðaþjónusta

Málþing │Söfn og ferðaþjónusta