Skip to main content

Samstarfsskólar Háskóla Íslands – Skiptinámssamningar

Samningar í ákveðnum námsgreinum eða fræðasviðum

Flestir skiptinámssamningar við skóla innan Evrópu eru bundnir við ákveðna námsgrein (t.d. eðlisfræði) og í sumum tilfellum við heilt fræðasvið (t.d. félagsvísindi).

Opnir samningar

Flestir samstarfssamningar við skóla utan Evrópu, auk nokkurra innan Evrópu (t.d. Aurora skólar) eru opnir. Það þýðir að hægt er að fara í skiptinám í flestum námsgreinum (e. open in most subject fields) að því gefnu að námsgreinin við gestaskólann sé opin fyrir skiptinema.

Hvernig er best að leita í grunninum?

  • Byrjaðu á að sía eftir þeirri námsgrein sem þú ert skráð/ur í eða eftir opnum samningum (open in most subject fields)
  • Næst geturðu valið land, tegund samnings (t.d. Erasmus+, Nordplus eða bilateral) eða námsstig o.s.frv.
  • Þegar þú hefur fundið samstarfsskóla sem kemur til greina er mikilvægt að skoða hvaða námskeið eru í boði fyrir skiptinema og kanna á hvaða tungumáli er kennt, á vefsíðu gestaskólans
Háskóli Land Skólakóði Borg Tegund Samnings Námsgrein Nánar um námsgrein Námsstig
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0223 Philosophy and ethics Nánar um námsgrein Nordplus network - Feminine Philosophy Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0223 Philosophy and ethics Nánar um námsgrein Nordplus network - Philosophy Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Nordlys Network Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0232 Literature and linguistics Nánar um námsgrein Nordplus network - Nordic languages and literature - Nordliks Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Nordplus net - Teacher Education, counselling- VALA Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0312 Political sciences and civics Nánar um námsgrein Nordplus network - Political Science Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0923 Social work and counselling Nánar um námsgrein Nordplus network - Gerontology Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Jyväskyla Land Finland Skólakóði SF JYVASKY01 Borg Jyväskylä Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 041 Business and administration Nánar um námsgrein Nordplus network - NOREK Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Keele Land United Kingdom Skólakóði UK KEELE01 Borg Keele Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 022 Humanities (except languages) Nánar um námsgrein Humanities, Social Sciences, Geography and Earth Science. 3.0 GPA. Námsstig Undergraduate
Háskóli University of Keele Land United Kingdom Skólakóði UK KEELE01 Borg Keele Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 031 Social and behavioural sciences Nánar um námsgrein Social Sciences, excluding Law and Business Administration. 3.0 GPA. Námsstig Undergraduate
Háskóli University of Keele Land United Kingdom Skólakóði UK KEELE01 Borg Keele Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 05 Natural sciences, mathematics and statistics Nánar um námsgrein Earth Sciences and Geography. 3.0 GPA. Námsstig Undergraduate
Háskóli University of Konstanz Land Germany Skólakóði D KONSTAN01 Borg Konstanz Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 042 Law Nánar um námsgrein Námsstig Masters
Háskóli University of Konstanz Land Germany Skólakóði D KONSTAN01 Borg Konstanz Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 023 Languages Nánar um námsgrein Languages and literature Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Konstanz Land Germany Skólakóði D KONSTAN01 Borg Konstanz Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0314 Sociology and cultural studies, anthropology, folkloristics, museum studies Nánar um námsgrein Sociology Námsstig Masters
Háskóli University of Lapland Land Finland Skólakóði SF ROVANIE01 Borg Rovaniemi Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 1015 Travel, tourism and leisure Nánar um námsgrein Tourism studies Námsstig Undergraduate, Masters

Pages