Skip to main content

Málstofa um foreldrajafnrétti

Málstofa um foreldrajafnrétti  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. september 2024 12:00 til 13:00
Hvar 

Oddi

Stofa 202

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Brjánn Jónsson, formaður Foreldrajafnréttis, Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu og Jesper Lohse formaður Foreningen Far, fjalla um og kynna niðurstöður Alþjóðlegrar ráðstefnu PASG samtakanna (Parental Alienation Study Group) sem fór fram í Ósló í byrjun mánaðarins.

Fjallað var þar m.a. um nýlegar lagabreytingar í Danmörku og barnaverndaraðgerðir en Danmörk er í fararbroddi Norðurlandanna þegar kemur að því að takast á við foreldraútilokun með lagasetningu.

Málstofustjóri er Ásdís Aðalbjörg Arnalds.

Ráðstefna PASG samtakanna (Parental Alienation Study Group) fór fram í Ósló í byrjun september.

Málstofa um foreldrajafnrétti