Menntun og farsæld barna í skóla- og frístundastarfi
Stakkahlíð / Háteigsvegur
Skriða
Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Embætti landlæknis, Heilsueflandi grunnskóli, Kennarasamband Íslands og mennta- og barnamálaráðuneyti standa að ráðstefnu 19. janúar kl. 9.00-15.30 í Stakkahlíð, húsakynnum Menntavísindasviðs.
Hægt verður að fylgjast með ráðstefnu fyrir hádegi hér á Zoom.
Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar eru Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham fjallar um heimspekileg sýn á farsæld menntunar og Sue Roffey, prófessor og sálfræðingur sem hefur lagt áherslu á jákvæða sálfræði í rannsóknum sínum er hinn aðalfyrirlesari. Fundarstjóri fyrir hádegi er Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri lýðheilsusviðs hjá EL.
9:00 Opnun ráðstefnu – Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ
9:05 Ávarp – Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra
9:10 Samstarfsyfirlýsing undirrituð um eflingu hæfni fagfólks á sviði tilfinninga- og félagshæfni og geðræktar barna og unglinga
9:20 Ný viðbótardiplóma á meistarastigi kynnt, Efling félags- og tilfinningahæfni í skóla- og frístundastarfi - Oddný Sturludóttir, aðjunkt Menntavísindasvið HÍ
9:40 Farsæld sem markmið menntunar: Inntak, gagnrýni, umræða og svör – Dr. Kristján Kristjánsson, prófessor við University of Birmingham og Menntavísindasvið HÍ
10:20 Heilsuhlé
10:40 ASPIRE to Wellbeing and Learning for All – Dr. Sue Roffey, Director Growing Great Schools Worldwide
11:20 Samvinna Barna- og fjölskyldustofu og Embætti landlæknis um innleiðingu farsældar í skólum - Berglind Hauksdóttir og Unnur Helga Ólafsdóttir, sérfræðingar á Farsældarsviði Barna- og fjölskyldustofu
11:40 Samantekt – Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri lýðheilsusviðs hjá EL
12 – 13 Hádegishlé
13:00 Ávarp – Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands
13:10 Staða Heilsueflandi grunnskóla - Ingibjörg Guðmundsdóttir verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis – Skriða
13:30 Smiðjur A (50 mín)
-
Er sími nauðsynlegt námsgagn? - Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd H-203
-
Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í grunnskólum - Jenný Ingudóttir verkefnastjóri ofbeldisforvarna hjá EL og Alfa Dröfn Jóhannsdóttir forvarnarfulltrúi hjá SÍS H-204
- Geðrækt - Val á námsefni í félags- og tilfinningafærni - Álfheiður Guðmundsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir verkefnastjórar geðræktar hjá EL H-205
- Evrópuverkefni – SHE4AHA - María Helen Eiðsdóttir og Gísli Sigurðsson Fossvogskóla og Björg Kristín Ragnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir Hraunvallaskóla H-208
- ASPIRE is an acronym for Agency, Safety, Positivity, Inclusion, Respect and Equity. These are the principles underpinning positive education. What do they mean and why do they matter? - Dr. Sue Roffey, Director Growing Great Schools Worldwide K-208
14:30 Smiðjur B – (50 mín)
- Hvað er í matinn? Umhverfi og hollusta máltíða – Jóhanna E. Torfadóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir verkefnastjórar næringar hjá EL H-203
- Kynfræðsla fyrir börn á öllum aldri - Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur H-204
-
Hreyfing og skólastarf – Hildur Guðný Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hreyfingar hjá EL og Ragnhildur Skúladóttir sviðsstjóri fræðslu- og almenningsíþróttasviðs ÍSÍ H-205
-
Verkefnin: Heilsueflandi bekkur og Forvarnardagurinn - Ingibjörg Guðmundsdóttir verkefnastjóri hjá EL H-208
- Framhald - ASPIRE is an acronym for Agency, Safety, Positivity, Inclusion, Respect and Equity. These are the principles underpinning positive education. What do they mean and why do they matter? - Dr. Sue Roffey, Director Growing Great Schools Worldwide K-208
15:30 Ráðstefnulok
Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Embætti landlæknis, Heilsueflandi grunnskóli, Kennarasamband Íslands og mennta- og barnamálaráðuneyti standa að ráðstefnu 19. janúar kl. 9.00-15.30 í Stakkahlíð, húsakynnum Menntavísindasviðs. Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar eru Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham fjallar um heimspekileg sýn á farsæld menntunar og Sue Roffey, prófessor og sálfræðingur sem hefur lagt áherslu á jákvæða sálfræði í rannsóknum sínum er hinn aðalfyrirlesari.