Skip to main content

Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði: Íslenskar kvikmyndir 

Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði: Íslenskar kvikmyndir  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
24. nóvember 2023 13:00 til 15:00
Hvar 

Háskólabíó, salur 4

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði: Íslenskar kvikmyndir.

Málþing um íslenskar kvikmyndir verður haldið á vegum kvikmyndafræði HÍ föstudaginn 24. nóvember, milli kl. 13-15, í sal fjögur í Háskólabíói. 

  • Þóra Sigríður Ingólfsdóttir: „Kvikmyndasafn Íslands: Tækifæri og áskoranir á stafrænum tímum.“ 
  • Gunnar Tómas Kristófersson: „Frá stíl yfir í staðreyndir: Um kvikmyndagerð Vigfúsar Sigurgeirssonar“ 
  • Guðrún Elsa Bragadóttir: „Slokknar þá draumurinn? Um kvikmyndaaðlögun nóvellunar Svar við bréfi Helgu“ 
  • Björn Þór Vilhjálmsson: „Af stjarngeimum, húsfreyjum og staðmiðuðum leshætti: Íslenskar kvikmyndir á sokkabandsárum lýðveldisins“ 

Málþing um íslenskar kvikmyndir.

Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði: Íslenskar kvikmyndir