Skip to main content

Anne Carson: Hesitation (Hik)

Anne Carson: Hesitation (Hik) - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
6. október 2023 13:50 til 15:00
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Anne Carson, handhafi Vigdísarverðlaunanna 2023, flytur opnunarfyrirlestur Guttorms J. Guttormssonar fyrirlestraraðarinnar í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands, föstudaginn 6. október kl. 13:50.

Anne fjallar um reynsluna af og gildi þessa einstaka ástands meðvitundar (hiki) í manneskjum, dýrum og list.

Skáldið Anne Carson er fædd í Kanada og hefur haft lífsviðurværi sitt af kennslu í forngrísku. Hún býr hluta úr ári á Íslandi.

Anne Carson, handhafi Vigdísarverðlaunanna 2023.

Anne Carson: Hesitation (Hik)