Skip to main content

DIVERS-CULT: Efling menningarfjölbreytni í grunnskólum

DIVERS-CULT: Efling menningarfjölbreytni í grunnskólum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. september 2023 9:00 til 13:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

H-208

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á kynningu og vinnustofu á Erasmus+ samstarfsverkefni skóla og rannsakenda í Litháen, Rúmeníu, Ítalíu, Grikklandi og Íslandi þann 26. september í tilefni Evrópsks tungumáladags.

Verið velkomin á kynningu og vinnustofu á Erasmus+ samstarfsverkefni skóla og rannsakenda í Litháen, Rúmeníu, Ítalíu, Grikklandi og Íslandi þann 26. september í tilefni Evrópsks tungumáladags.

DIVERS-CULT: Efling menningarfjölbreytni í grunnskólum

Dagskrá

09:00 - 13:00
DIVERS-CULT. Efling menningarfjölbreytni í grunnskólum. Menntavísindasvið, Stakkahlíð, herbergi H-208, Reykjavík,Ísland & Zoom. Dagsetning: 26. september 2023 Vinsamlega skráið ykkur hér fyrir 25. september 2023 Evrópskt námskeið Á ensku 09:00-10:00 f.h. Reykjavík Velkomin og kynning á verkefninu Hæfnirammi DiversCult verkfærakassi Notendaleiðbeiningar fyrir kennara Vefsvæði Hagnýt verkefni Viðburður til að kynna verkefnið á íslensku 10:30-13:00 Reykjavík Heimskort og heimsborgarar 1 Kennarar fá þjálfun í tveimur kennsluhugmyndum sem taka mið af fjölbreyttum bekkjum, heimsmarkmiðum SÞ og hugmyndafræði skóla fyrir alla.