Hefur þú áhuga á málefnum aldraðra?
Hentar þér að stunda fjarnám en mæta í staðlotur í Reykjavík, Finnlandi og í Svíþjóð?
Viltu kynnast því betur hvernig umhverfi, félagsleg tengsl og heilsufar hafa áhrif á vellíðan aldraðra?
Hefur þú lokið háskólanámi á BA-/BS-stigi eða sambærilegu námi á Norðurlöndum?
Hefur þú numið norræn fræði innan eða utan Norðurlanda og viltu auka möguleika þína til frekara náms, leiks eða starfa í norrænu samhengi?
Langar þig að auka skilning þinn á stöðu ólíkra tungumála og hvernig þau tengjast menningarlegum fjölbreytileika á Norðurlöndum?
Vekja staðbundin, svæðisbundin og alþjóðleg sjónarhorn norðurslóða áhuga þinn?
Viltu öðlast djúpa þekkingu á málefnum norðurslóða?
Hefur þú áhuga á að kynnast og rækta tengslanet við aðra sem deila áhuga á málefnum norðurslóða?<br />
Vilt þú fara í hagnýtt meistaranám þar sem þú tekst á við fjölbreytt verkefni undir handleiðslu náms- og starfsráðgjafa?
Langar þig að aðstoða fólk við að virkja styrkleika sína og blómstra í námi og starfi?
Vilt þú læra meira um ráðgjafarsamskipti, eflingu sjálfþekkingar, áhugasvið og ákvarðanatöku?
Langar þig að skilja hlutverki næringar í forvörnum og meðferð ýmissa sjúkdóma?
Langar þig í nám sem byggir á blöndu af heilbrigðisvísindum, raunvísindum og lífvísindum og veitir innsýn í sálfræði, samfélagsfræði, umhverfismál og fleira?
Viltu læra að þekkja næringarþörf heilbrigðra og sjúkra á ýmsum æviskeiðum?
Viltu efla þekkingu þína á næringarþörf einstaklinga?
Hefur þú áhuga á rannsóknum?
Langar þig í einstaklingsmiðað nám?
Vilt þú stofna þitt eigið fyrirtæki?
Langar þig að læra að hrinda hugmyndum í framkvæmd?
Vilt þú öðlast góðan skilning á heildarferli nýsköpunar og viðskiptaþróunar?
Vilt þú öðlast fræðilega og hagnýta þekkingu á stjórnun og stjórnsýslu hins opinbera?
Starfar þú eða hefur þú áhuga á að starfa hjá ríki, sveitafélögum eða félagasamtökum?
Hentar þér vel að fara í fjarnám?