Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum, NordMaG
![](https://hi.is/sites/default/files/styles/n__n_mslei__-_skrautmynd/public/stjori/1920_kri_althodadagurinn2016_06.jpg?itok=nKxkq4P8)
![](https://hi.is/sites/default/files/styles/n__n_mslei__-_skrautmynd/public/stjori/1920_kri8214_0.jpg?itok=uP8vfkDE)
Félagsvísindasvið
Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum (ekki tekið inn í námið 2025-2026)
MA – 120 einingar
Samnorrænt meistaranám í öldrunarfræðum (NordMaG) er 120 eininga þverfaglegt nám sem fer fram í þremur löndum: í Svíþjóð, Noregi og á Íslandi.
Sérstök áhersla er lögð á að kynna nemendum norræna öldrunarþjónustu og gera þá hæfari til að taka þátt í norrænu rannsóknasamstarfi. Fjarnám að mestu eða hluta.
Skipulag náms
Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500
Netfang: nemFVS@hi.is
Opið virka daga frá 09:00 - 15:00
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs
Félagsráðgjafardeild á samfélagsmiðlum
![Gimli, Háskóli Íslands](https://hi.is/sites/default/files/styles/n__n_mslei__-_hafa_samband/public/ifb2/1920_gimli-11.jpg?itok=Y0izhKAA)
Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.