STEM-greinar
STEM-menntun í HÍ veitir aðgang að spennandi störfum framtíðarinnar á ótrúlega fjölbreyttum sviðum. Í sumum tilvikum geta STEM-menntaðir skapað sín eigin störf á grunni menntunar, rannsókna, nýsköpunar og hugvits.
STEM er alþjóðleg skammstöfun og stendur fyrir fræðagreinar á sviði verkfræði, raunvísinda, tækni, tölvunarfræði og náttúruvísinda.
Kynntu þér möguleikana – gríptu tækfærið.
Almennar upplýsingar
Þjónusta
Umsóknir
STEM-greinar og atvinnulífið
Brautskráðir nemendur úr STEM-greinum hafa komið víða við í atvinnulífinu og látið mikið að sér kveða.
Sjáðu dæmi um hvað fólk með prófgráður úr STEM-greinum hefur gert að loknu námi.
STEM-greinar við HÍ