Skip to main content

STEM-greinar

STEM-greinar

STEM-­menntun í HÍ veitir aðgang að spennandi störfum framtíðarinnar á ótrúlega fjölbreyttum sviðum. Í sumum tilvikum geta STEM-menntaðir skapað sín eigin störf á grunni menntunar, rannsókna, nýsköpunar og hugvits.
STEM er alþjóðleg skammstöfun og stendur fyrir fræðagreinar á sviði verkfræði, raunvísinda, tækni, tölvunarfræði og náttúruvísinda.

Kynntu þér möguleikana – gríptu tækfærið.

STEM-greinar og atvinnulífið

Brautskráðir nemendur úr STEM-greinum hafa komið víða við í atvinnulífinu og látið mikið að sér kveða.

Sjáðu dæmi um hvað fólk með prófgráður úr STEM-greinum hefur gert að loknu námi.

Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
Verkfræði- og náttúruvísindi
Grunnnám 180 ein. BS
STEM-greinar við HÍ

Sjáðu um hvað námið snýst

Hvað segja nemendur?

Fannar Steinn Aðalsteinsson
Auður Margrét Pálsdóttir
Hafdís Haraldsdóttir
Klara Sif Sverrisdóttir
Breki Pálsson
Fannar Steinn Aðalsteinsson
Nemandi í hugbúnaðarverkfræði

Ég sótti um nám í hugbúnaðarverkfræði þar sem mér fannst námið taka á öllum mínum helstu áhugasviðum. Ég hef mikinn áhuga á tækni sem er eitt meginviðfangsefni þessa náms en hugbúnaðarverkfræði er svo miklu meira en bara það. Námið tekur á teymisvinnu, stjórnun og auðvitað nýsköpun svo eitthvað sé nefnt. Ég valdi líka hugbúnaðarverkfræði vegna þess að það býður upp á svo ótrúlega fjölbreytta starfsmöguleika að námi loknu. Hugbúnaður er í dag hluti af nánast öllum fyrirtækjarekstri og því eru verkefnin og áskoranirnar sem hugbúnaðarverkfræðingarnir standa frammi fyrir óendanlega margar. Ég hvet sem flesta til þess að kynna sér nám í hugbúnaðarverkfræði og möguleikana sem það býður upp á.