![](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd___kassa_svi_/public/kolbrunh/kri_althodatorgid_221110_004.jpg?itok=MfSuVUYY)
Alþjóðasvið
Alþjóðasvið Háskóla Íslands annast formleg samskipti Háskólans við erlendar menntastofnanir og veitir nemendum, kennurum og deildum Háskólans ýmsa þjónustu varðandi alþjóðlegt samstarf.
Námsdvöl erlendis
Skiptinám frá HÍ
Sjáðu um hvað námið snýst
![](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd_hafdusamband/public/kolbrunh/kri_althodasvid_210903_002.jpg?itok=ztAZbAMS)