Í Læknadeild eru stundaðar fjölbreyttar rannsóknir á heimsmælikvarða. Nýjar uppgötvanir eru gerðar sem leiða af sér nýja þekkingu er bæta hag manna og auka lífsgæði. Vísindamenn deildarinnar eru í öflugu rannsóknarsamstarfi við innlenda og erlenda aðila og birta iðulega rannsóknarniðurstöður sínar í alþjóðlega viðurkenndum fræðiritum. Leiðbeining nemenda við rannsóknarverkefni er snar þáttur í starfi þeirra, afrakstur þess má sjá hér að neðan: Doktorsritgerðir 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007 2005-2006 2002-2004 1998-2001 1993-1997 1985-1992 1971-1978 Meistararitgerðir 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007 2006 2005 2004 2002-2003 2000-2001 1997-1999 BS ritgerðir/lokaverkefni 3. árs 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007 2006 2005 2004 2003 2002 2001 2000 1999 1998 1997 Lokaverkefni þessara nemenda er finna á Þjóðarbókhlöðu: Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni og á Skemmu. Upplýsingar um verkefnin er einnig að finna á Gegni. Rannsóknarverkefni doktorsnema á Heilbrigðisvísindasviði facebooklinkedintwitter