Skip to main content

Meistararitgerðir 2006

  • Berglind Guðmundsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Sníkjudýr í hreindýrum á Íslandi.
    Parasites of Reindeer in Iceland.
    Leiðbeinandi: Karl Skírnisson
     
  • Bergþóra Baldursdóttir
    Heiti MS- ritgerðar:
    Áhrif skynþjálfunar á jafnvægi hjá öldruðum með sögu um óstöðugleika, byltur og brot.
    The effect of sensory training on balance control among senior citizen.
    Leiðbeinandi: Ella Kolbrún Kristinsdóttir
     
  • Brynja R. Guðmundsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Algengi og orsakir vægra blæðingaeinkenna og asatíða frá upphafi.
    Prevalence an causes of mild bleeding symptoms and primary menorrhagia.
    Leiðbeinandi: Páll Torfi Önundarson
     
  • Guðný Lilja Oddsdóttir
    Heiti MS- ritgerðar:
    Jafnvægistruflanir vegna hálsáverka eftir bílákeyrslur. Áhrif tveggja meðferðaforma.
    Cervical induced balance disturbances after motor vehicle collisions. The efficacy of two successive physical treatment approaches.
    Leiðbeinendur: Hannes Petersen og Eyþór B. Kristjánsson
     
  • Gunnhildur Ingólfsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    T- og B-frumusvörun fullorðinna gegn próteintengdu fjölsykrubóluefni gegn pneumókokkum.
    T and B-cell responses to the carrier and polysaccharides of a pneumococcal polysaccharide conjugate vaccine in adults).
    Leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir
     
  • Helga Árnadóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Hlutverk AsaP1 úteiturs Aeromonas salmonicida í sýkingarmætti bakteríunnar.
    Role of the AsaP1 exotoxin of Aeromonas salmonicida in bacterial virulence.
    Leiðbeinandi: Bjarnheiður Guðmundsdóttir,
     
  • Ingibjörg Helga Skúladóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Áhrif ómega-3 fjölómettaðra fitusýra á TNF-α og IL-10 myndun staðbundinna og aðkominna kviðarholsátfruma úr músum.
    The effects of omega-3 polyunsaturated fatty acids on TNF-α and IL-10 secretion by murine resident and elicited peritoneal macrophages in vitro.
    Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir
     
  • Líney Símonardóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Þrýstingur í vöðva og augum og bólga við hjartaskurðaðgerðir með hjarta og lungnavél.
    Leiðbeinandi: Bjarni Torfason
     
  • María Björk Ólafsdóttir
    Heiti MS- ritgerðar:
    Áhrif lipoxygenasahemjandi efna á stýrðan frumudauða.
    The effect of lichen derived metabolites on programmed cell death.
    Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir
     
  • Sóley Björnsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Rannsókn á umhverfu á litningi 8 með flúrljómun (Fluorescent in situ hybridization, FISH). Tengsl við felmtursröskun (panic disorder) á Íslandi.
    Analysis of the 8p23 inversion by Fluorescent in situ hybridization (FISH): Association with panic disorder in Iceland.
    Leiðbeinandi: Jóhannes Björnsson
     
  • Svanborg Gísladóttir
    Heiti MS- ritgerðar:
    Adrenergir viðtakar og stjórnun blóðflæðis í slagæðlingum sjónhimnu.
    Adrenergic receptors and control of blood flow in retinal arterioles.
    Leiðbeinandi: Stefán B. Sigurðsson
     
  • Sigrún Laufey Sigurðardóttir
    Áhrif píroxíkams á bráða og króníska liðbólgu.
    Heiti MS-ritgerðar: The effects of piroxicam on acute and chronic joint inflammation.
    Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
     
  • Silja Dögg Andradóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Áhrif Sprouty-genafjölskyldunnar á virkni PDGFβR-tengdra æxlisgena.
    Regulatory role of the Sprouty gene family on PDGFβR fusion oncogenes.
    Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson og Magnús K. Magnússon
     
  • Sveinn Hákon Harðarson
    Heiti MS-ritgerðar: Súrefnismælingar og lyfjagjöf í augum.
    Ocular oximetry and drug delivery.
    Leiðbeinandi: Einar Stefánsson
     
  • Valþór Ásgrímsson
    Heiti MS-ritgerðar: Áhrif azithromycins á lungnaþekju.
    Effects of azithromycin on human airway epithelia.
    Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir
     
  • Þórunn Ásta Ólafsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Áhrif ónæmisglæða og bólusetningarleiða á svipgerð og virkni frumna í eitlivef nýfæddra músa.
    Effects of adjuvants and immunization routes on phenotype and function of murine neonatal lymphoid cells.
    Leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir