- Aðalheiður Gígja Hansdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Analysis of a suppressor mutation at the mouse Mitf locus.
Leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson
- Anna Guðmundsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif angiotensin II á MAPkínasa í æðaþeli.
Leiðbeinandi: Guðmundur Þorgeirsson
- Arndís Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Retinitis Pigmentosa Leit að meingenum.
Leiðbeinandi: Friðbert Jónasson
- Auður Ýrr Þorláksdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Samband DNA skemmda í heilkjarna frumum úr blóði og heildarandoxunargetu plasma við fjölómettaðar fitusýrur í rauðum blóðkornum úr íslenskum konum.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir
- Bryndís Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Virulence of Moritella viscosa and Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes in Turbot (Scophtalmus maximus L.).
Leiðbeinandi: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir
- Guðleif Helgadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Aldursbundin hrörnun í augnbotnum.
Leiðbeinandi: Einar Stefánsson, prófessor
- Helga Bryndís Kristbjörnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Vif próteinið í vaxtaferli mæði-visnu veiru.
Leiðbeinendur: Valgerður Andrésdóttir og Ólafur S. Andrésson,
- Jóhannes Helgason
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif mjólkursýruanjónarinnar á Öndun.
Leiðbeinendur: Jón Ólafur Skarphéðinsson og Þórarinn Sveinsson
- Magali Mouy
Heiti MS-ritgerðar: Gene expression profiling in chronic plaque psoriasis.
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
- Margrét Yrsa Richter
Heiti MS-ritgerðar: Bólusetning fullorðinna kvenmúsa gegn fjölsykruhjúpuðum bakteríum; vernd afkvæma gegn sýkingum og áhrif móðurmótefna á ónæmissvar þeirra.
Leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir
- Sigríður Rut Franzdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Stökkbreyting Vif próteins mæði-visnuveiru.
Leiðbeinandi: Valgerður Andrésdóttir
- Sigurður Magnason
Heiti MS-ritgerðar: Spítalasýkingar á gjörgæsludeild.
Leiðbeinendur: Sigurður Guðmundsson, Karl G. Kristinsson og Þorsteinn Sv. Stefánsson
- Snorri Páll Davíðsson
Heiti MS-ritgerðar: Arfgeng heilablæðing og cystatín C.
Leiðbeinandi: Ástríður Pálsdóttir
- Valgerður Birgisdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Epigenetic Inactivation and Loss of BRCA1 in Sporadic Breast Cancer.
Leiðbeinandi: Jórunn Erla Eyfjörð