BS- Verkefni unnin háskólaárið 2011-2012:
- Albert Sigurðsson
Heiti verkefnis: Greining DNA skemmda með tvívíðum þáttháðum rafdrætti.
Leiðbeinendur: Bjarki Guðmundsson, Jón Jóhannes Jónsson
- Andri Leó Lemarquis
Heiti verkefnis: Hlutur ósértæka ónæmiskerfisins í sérhæfingu CD8+ TSt frumna.
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson o.fl.
- Anna Andrea Kjeld
Heiti verkefnis: Framrás langvinns nýrnasjúkdóms meðal einstaklinga í Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason o.fl.
- Anna Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Flogabreytingar í heilariti:
Rannsókn á öllum heilaritum með flogabreytingar á Íslandi árin 2003-2004.
Leiðbeinandi: Elías Ólafsson
- Atli Steinn Valgarðsson
Heiti verkefnis: Miðeyrnabólga: Bakteríuræktun miðeyrnavökva barna sem fara í hljóðhimnuástungu og röraísetningu.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen o.fl.
- Áslaug Baldvinsdóttir
Heiti verkefnis: Nýgengi og meðferð utanlegsþykktar á Íslandi 2000-2009
Leiðbeinendur: Jens A. Guðmundsson, Reynir Tómas Geirsson o.fl.
- Berglind Bergmann Sverrisdóttir
Heiti verkefnis: Immune modulation in Staphylococcus aureus-induced arthritis by a combination of antibiotics and inhibition of Interleukin-15.
Leiðbeinendur: Inger Gjertsson, Lill Mårtensson
- Birta Dögg Ingud. Andrésdóttir
Heiti verkefnis: Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2012.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir o.fl.
- Bryndís Dagmar Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Hölt börn: Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins á árunum 2006-2010.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson o.fl.
- Daði Helgason
Heiti verkefnis: Ósæðarlokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi 2007-2009.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Einar Hjörleifsson
Heiti verkefnis: Greiningargeta blóðprufa og afdrif sjúklinga með Disseminated Intravascular Coagulation.
Leiðbeinendur: Gísli H. Sigurðsson o.fl.
- Elías Sæbjörn Eyþórsson
Heiti verkefnis:Hagfræðilegt mat á nálaskiptiþjónustu sem forvörn gegn útbreiðslu HIV meðal sprautufíkla á Íslandi.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson o.fl.
- Fjóla Dögg Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Effects of sleep deprivation on learning and memory in Zebrafish (Danio rerio).
Leiðbeinendur: Karl Ægir Karlsson o.fl.
- Gísli Gunnar Jónsson
Heiti verkefnis: Helstu gigtarsjúkdómar í íslenskum börnum.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson o.fl.
- Guðrún Arna Ásgeirsdóttir
Heiti verkefnis: Trampólínslys.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen
- Guðrún Mist Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Þættir sem hafa áhrif á meðferðarheldni hjá sjúklingum með átröskun.
Leiðbeinendur: Sigurður Páll Pálsson o.fl.
- Gunnar Andrésson
Heiti verkefnis: Tengsl æðaþéttleika við bandvefsumbreytingu þekjuvefs í þrí-neikvæðum brjóstakrabbameinum, og áhrif amphiregulin og EGF á mennsku brjóstastofnfrumulínuna D492.
Leiðbeinendur: Þórarinn Guðjónsson o.fl.
- Gunnar S. Júlíusson
Heiti verkefnis: Outcomes in antimitachondrial antibody negative primary biliary cirrhosis.
Leiðbeinendur: Einar S. Björnsson og Jayant A. Talwalkar
- Hafdís Sif Svavarsdóttir
Heiti verkefnis: Síblástursmeðferð á lungnasjúkdómum fyrirbura.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
- Harpa Pálsdóttir
Heiti verkefnis: Greining og afdrif sjúklinga þar sem grunur er um eða staðfest botnlangabólga.
Leiðbeinendur: Pétur H. Hannesson o.fl.
- Heiður Mist Dagsdóttir
Heiti verkefnis: Heilabólga af völdum herpes simplex veiru af gerð 1 á Íslandi á árunum 1987-2011.
Leiðbeinendur: Sigurður Guðmundsson o.fl.
- Helga Þráinsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl BMP markgenanna Id1 og MSX2 í miðlagssérhæfingu stofnfrumna úr fósturvísum manna.
Leiðbeinandi: Guðrún Valdimarsdóttir
- Helgi Kristinn Björnsson
Heiti verkefnis: Lifrarskaði af völdum lyfja: Framsýn rannsókn á Íslandi 2010-2012.
Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson
- Hildigunnur Þórsdóttir
Heiti verkefnis: Mat á lífeðlisfræðilegum streituviðbrögðum hjá vefjagigtarsjúklingum við tímabundið andlegt álag.
Leiðbeinendur: Jóna Freysdóttir o.fl.
- Hildur Baldursdóttir
Heiti verkefnis: Árangur meðferðar á broti fimmta miðhandarbeins á Landspítala.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen o.fl.
- Hildur Þóra Franklín
Heiti verkefnis: Mat á lífeðlisfræðilegri svörun hjá vefjagigtarsjúklingum við væga líkamlega áreynslu: Samanburðarrannsókn.
Leiðbeinandi: Arnór Víkingsson
- Hildur Björg Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: The role of the adapter protein TSAd in T cell activation.
Leiðbeinendur: Anne Sparklund o.fl.
- Hildur Margrét Ægisdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif Cystatin C mýlildis á THP-1 átfrumur: Áhrif Cystatin C mýlildis á sérhæfingu, upptöku og sjálfsát THP-1 átfrumna.
Leiðbeinendur: Pétur Henry Petersen
- Hólmfríður Helgadóttir
Heiti verkefnis: Áhrif langtímanotkunar pótón-pumpu hemla á gastrín-örvun eftir máltíð.
Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson
- Hörður Már Kolbeinsson
Heiti verkefnis: Gallsteinasjúkdómar hjá þunguðum konum á Landspítala 1990-2010.
Leiðbeinendur: Páll Helgi Möller o.fl.
- Inga Hlíf Melvinsdóttir
Heiti verkefnis: Anti- TGF-β effects of telmisartan occurs independent of the angiotensin II receptor.
Leiðbeinandi: Arnar Geirsson
- Jóhann Már Ævarsson
Heiti verkefnis: Túlkun hjartalínurita í bráðaþjónustu á Íslandi.
Leiðbeinendur: Karl K. Andersen og Jón M. Kristjánsson
- Karen Eva Halldórsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif kúrkúmins til aukningar á næmi krabbameinsfrumna fyrir frumudeyðandi lyfjum.
Leiðbeinendur: Helgi Sigurðsson o.fl.
- Kristín Hansdóttir
Heiti verkefnis: Brottnám legs á Íslandi árin 2001-2010. Algengi, ástæður og aðferðir.
Leiðbeinandi: Jens A. Guðmundsson
- Kristján Godsk Rögnvaldsson
Heiti verkefnis: Viðbrögð lungnaþekjufruma í rækt við togálagi sem líkir eftir öndunarvélarmeðferð.
Leiðbeinendur: Sigurbergur Kárason o.fl.
- Kristófer Arnar Magnússon
Heiti verkefnis: Afdrif og horfur sjúklinga með mjaðmabrot á Landspítala.
Leiðbeinendur: Gísli H. Sigurðsson o.fl.
- Kristrún Aradóttir
Heiti verkefnis: Nýgengi endómetríósu 2001-1010 og staðsetning vefjaskemmda.
Leiðbeinandi: Reynir T. Geirsson
- Margrét Hlín Snorradóttir
Heiti verkefnis: Upplifun sjúklinga á viðmóti heilbrigðisstarfsfólks á Hjartagátt.
Leiðbeinendur: Runólfur Pálsson o.fl.
- Margrét Edda Örnólfsdóttir
Heiti verkefnis: Læknisskoðanir í Barnahúsi vegna gruns um kynferðisofbeldi gegn stúlkum 2001-2010.
Leiðbeinendur: Ebba Margrét Magnúsdóttir, Jón R. Kristinsson og Reynir T. Geirsson
- Sigurrós Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif resveratról á lyfjanæmi frumna úr illkynja stjarnfrumuæxlum (Glioblastoma multiforme).
Leiðbeinendur: Ingvar Hákon Ólafsson o.fl.
- Sindri Stefánsson
Heiti verkefnis: Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen o.fl.
- Una Jóhannesdóttir
Heiti verkefnis: Opin áreitipróf á börnum sem grunuð voru um sýklalyfjaofnæmi: Próf sem framkvæmd voru á Barnaspítala Hringsins, Landspítala, á árunum 2007-2012.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson o.fl.
- Úlfur Thoroddsen
Heiti verkefnis: Sjálfsát í brjósta- og briskrabbameini.
Leiðbeinendur: Helga M. Ögmundsdóttir o.fl.
- Valdís Guðrún Þórhallsdóttir
Heiti verkefnis: Open debridement and exchange of tibial insert in infected knee arthroplasty.
A report from the Swedish knee arthroplasty register.
Leiðbeinendur: Anna Stefánsdóttir og Anna Holmberg
- Vilhjálmur Steingrímsson
Heiti verkefnis: Framhaldsrannsókn á áhrifum kverkeitlatöku á sóra.
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
- Þórir Einarsson Long
Heiti verkefnis: Bráður nýrnaskaði á Íslandi 1993-2011. Faraldsfræði, áhættuþættir og afdrif sjúklinga.
Leiðbeinandi: Gísli Heimir Sigurðsson