BS- Verkefni unnin háskólaárið 2012-2013:
- Alexander Elfarsson
Heiti verkefnis: Heilaígerðir á Íslandi á árunum 1993-2012.
Leiðbeinendur: Sigurður Guðmundsson, Elfar Úlfarsson og Helga Erlendsdóttir
- Andreas Bergmann
Heiti verkefnis: Gæði og árangur meðferðar við sykursýki á legudeildum Landspítalans 1. janúar – 30. janúar 2012
Leiðbeinandi: Rafn Benediktsson
- Andri Snær Ólafsson
Heiti verkefnis: Addison-sjúkdómur á Íslandi, algengi, meðferð og tíðni annarra sjúkdóma hjá þessum sjúklingahóp
Leiðbeinandi:Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
- Aron Bertel Auðunsson
Heiti verkefnis: Bláæðasegamyndun hjá konum á meðgöngu og sængurlegutíma á Landspítala 2000 - 2012
Leiðbeinendur: Reynir Tómas Geirsson, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, Páll Torfi Önundarson, Sigurður Yngvi Kristinsson
- Ásdís Braga Guðjónsdóttir
Heiti verkefnis: Fellibelgsvefjaþunganir á Íslandi árin 1991-2010.
Leiðbeinendur: Jens A. Guðmundsson, Karl Ólafsson, Kristrún R. Benediktsdóttir, Reynir T. Geirsson
-
Ásdís Eva Lárusdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif holdafars á frávik í efnaskiptum barna og unglinga.
Leiðbeinendur: Tryggvi Helgason og Ragnar Bjarnason -
Ástríður Pétursdóttir
Heiti verkefnis: Biomarkers for Cardiovascular Disease in Psoriasis Patients and Effects of Treatment.
Leiðbeinendur: Charlotta Enerbäck -
Bergljót Rafnar Karlsdóttir
Heiti verkefnis: Genetic Variants in ST“ Previously Associated with Asthma are Associated with Asthma and sST2 Levels in Brazilian Population Living in an Area Endemic for Schistosoma mansoni.
Leiðbeinendur: Kathleen C. Barnes, Candelaria Vergera, Li Gao, Rasika Mathias. -
Bergþór Steinn Jónsson
Heiti verkefnis: Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á Íslandi árið 2012.
Leiðbeinendur: Hildigunnur Svavarsdóttir, Viðar Magnússon, Felix Valsson. -
Björn Már Friðriksson
Heiti verkefnis: Samanburður á staðbundinni deyfingu og utanbastsdeyfingu eftir heildar hnéskiptiaðgerðir.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr. - Davíð Ólafsson
Heiti verkefnis: Greining DNA skemmda í frystum og ófrystum stofnfrumueiningum og einkjarnafrumum úr heilblóðseiningum.
Leiðbeinendur: Hans Guttormur Þormar, Bjarki Guðmundsson, Jón J. Jónsson, Anna M. Halldórsdóttir
- Edda Pálsdóttir
Heiti verkefnis: Alvarlegir hryggáverkar vegna hestaslysa og mögulegar forvarnir.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr., Paolo Gargiulo
- Elías Kristinn Karlsson
Heiti verkefnis: Algengi og framrás arfgengs blöðrunýrnasjúkdóms með ríkjandi erfðamáta.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson
- Elín Edda Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Áhrif greiningar góðkynja einstofna mótefnahækkunar á lifun sjúklinga með mergæxli.
Leiðbeinendur: Sigurður Yngvi Kristinsson, Sigrún Helga Lund
- Elísabet Gylfadóttir
Heiti verkefnis: Ómskoðanir á meðgöngu í dreifbýlisheilsugæslu.
Leiðbeinendur: Stefán Þórarinsson, Rúnar Reynisson og Eyjólfur Þorkelsson
- Ester Viktorsdóttir
Heiti verkefnis: Miðeyrnabólgur í íslenskum börnum yngri en 2 ára. Mat á áhættuþáttum.
Leiðbeinendur: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Þórólfur Guðnason, Michael Clausen, Hannes Petersen
- Eyþór Björnsson
Heiti verkefnis: Áhrif erfðaþátta kransæðasjúkdóms á útbreiðslu sjúkdómsins.
Leiðbeinendur: Guðmundur Þorgeirsson, Anna Helgadóttir, Daníel F. Guðbjartsson, Þórarinn Guðnason
- Gunnar Kristjánsson
Heiti verkefnis: Meðferð og forspárþættir íslenskra kvenna með brjóstakrabbamein árin 1980-2009.
Leiðbeinendur: Laufey Tryggvadóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Helgi Sigurðsson
- Helgi Kristjánsson
Heiti verkefnis: Eyður í röðum TruSeq-raðgreiningar og notkun Sanger-aðferðar til að fylla í þær.
Leiðbeinendur: Unnur Þorsteinsdóttir, Áslaug Jónasdóttir, Patrick Sulem
- Hjálmar Ragnar Agnarsson
Heiti verkefnis: The impact of glucocorticoid replacement therapy on bone mineral density in patients with hypopituitarism before and after growth hormone replacement therapy.
Leiðbeinendur: Óskar Ragnarsson o.fl.
- Hlynur Indriðason
Heiti verkefnis: HIV á Íslandi 1983-2012.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson o.fl.
- Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir
Heiti verkefnis: Aldursbundið beintap meðal karla og kvenna á Íslandi.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson
- Ívar Marinó Lilliendahl
Heiti verkefnis: Dreifing og fjöldi meinvarpa í sjúklingum sem greinast með nýrnafrumukrabbamein.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Jónas Aðalsteinn Aðalsteinsson
Heiti verkefnis: Sykursýki og árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Kjartan Logi Ágústsson
Heiti verkefnis: Ífarandi myglusveppasýkingar á Íslandi 2000 – 2006.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Hilmarsdóttir, Anna Þórisdóttir
- Kristján Hauksson
Heiti verkefnis: Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson
- Laufey Dóra Áskelsdóttir
Heiti verkefnis: Sykursýki 2 í kjölfar meðgöngusykursýki.
Leiðbeinendur: Ómar Sigurvin Gunnarsson, Hildur Harðardóttir, Arna Guðmundsdóttir
- Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen
Heiti verkefnis: Lifraígræðslur á Íslandi.
Leiðbeinandi: Sigurður Ólafsson
- Linda Ósk Árnadóttir
Heiti verkefnis: Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá yngri sjúklingum.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- María Isabel Smáradóttir
Heiti verkefnis: Copeptin, IGFBP-1 and cardiovascular prognosis in patients with type 2 diabetes during and after acute myocardial infarction. A report from the DIGAMI 2 trial.
Leiðbeinendur: Linda Mellbin, Viveca Gyberg, Lars RydénPáll Guðjónsson
Heiti verkefnis: Ræktunarsýni frá heilbrigðum leikskólabörnum og veikum börnum á sama aldri. Samanburður á faraldsfræði pneumókokka.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir o.fl.
- Ragnhildur Hauksdóttir
Heiti verkefnis: Burðarmáls-, nýbura- og ungbarnadauði á Íslandi 1982 - 2011.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Gestur Pálsson
- Rebekka Sigrún D Lynch
Heiti verkefnis: Clinical diagnoses and characteristics of women entering the Reykjavik Emergency Departments during the economic collapse in 2008.
Leiðbeinendur: Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Tómasson, Unnur A. Valdimarsdóttir
- Samúel Sigurðsson
Heiti verkefnis: Öndunarfærasýkingar á Íslandi 2008-2013 – Faraldsfræði og möguleg áhrif bólusetninga gegn pneumókokkum.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson Helga Erlendsdóttir, Birgir Hrafnkelsson, Karl G. Kristinsson,
- Sandra Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Mislingar á Íslandi – Faraldrar 19.aldar.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson, Haraldur Briem
- Sandra Seidenfaden
Heiti verkefnis: Áhrif lífstíls á hægðatregðu barna á Íslandi.
Leiðbeinendur: Orri Þór Ormarson, Einar S. Björnsson
- Sara Lillý Þorsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Effects of lithium on neural stem cell proliferation in vitro.
Leiðbeinendur: Klas Blomgren, Giulia Zanni
- Sigrún Tinna Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Sitjandafæðingar á kvennadeild Landspítala 2006 - 2012.
Leiðbeinendur:Tinna Gunnarsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir
- Sigurjón Ragnar Rögnvaldsson
Heiti verkefnis: Skorpulifur á Íslandi – Nýgengi og orsakir.
Leiðbeinendur: Sigurður Ólafsson, Einar S. Björnsson, Óttar M. Bergmann
- Sindri Jarlsson
Heiti verkefnis: Spítalasýkingar á vökudeild Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Jón Hilmar Jónsson, Karl G. Kristinsson og Valgerður Árnadóttir
- Stefán Björnsson
Heiti verkefnis: Gáttatif og heilaáföll: CHA2DS2-VASc skilmerki og notkun blóðþynningarlyfja í íslensku þýði.
Leiðbeinendur: Karl K. Andersen, Davíð O. Arnar
- Stefán Þórsson
Heiti verkefnis: Hánæmt trópónín T – Notagildi og mismunagreiningar.
Leiðbeinendur: Karl K. Andersen, Davíð O. Arnar
- Tinna Hallgrímsdóttir
Heiti verkefnis: Bandvefsmyndun í beinmerg sjúklinga með mergæxli: áhrif og horfur.
Leiðbeinendur: Sigurður Yngvi Kristinsson, Hlíf Steingrímsdóttir
- Þórdís Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Jákvætt Coombs próf hjá nýburum; orsakir og afleiðingar.
Leiðbeinendur: Sveinn Kjartansson, Hildur Harðardóttir, Þorbjörn Jónsson, Anna Margrét Halldórsdóttir