Höfundur: Andri Kristinsson
Heiti verkefnis: Fyrstu kyni af NOMESKO ofbeldisskráningunni.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen
Höfundur: Ari Konráðsson
Heiti verkefnis: Antibodies to Cag-A and other Helicobacter pylori surface proteins on Icelandic patients with duodenal ulcer.
Leiðbeinandi: Leif Percival Andersen
Höfundur: Arne Qvindesland
Heiti verkefnis: Articular hypermobility in Icelandic twelve-year-olds.
Leiðbeinandi: Helgi Jónsson
Höfundur: Ásgeir Thoroddsen
Heiti verkefnis: virkni penicillíns og ceftríaxóns gegn þremur hjúpgerðum pneumokokka á tveimur sýkingastöðum í músum.
Leiðbeinandi: Helga Erlendsdóttir
Höfundur: Birna Björg Másdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif reykinga á myndun gigtarmótefna og framvindu iktsýki.
Leiðbeinandi: Þorbjörn Jónsson
Höfundur: Dagur B. Eggertsson
Heiti verkefnis: To be or not to be: a paradigm that is the question.
Leiðbeinandi: Reidar K. Lie
Höfundur:Daníel Ásgeirsson, líka notað í BS-verkefni
Heiti verkefnis: Þáttur oxytocins í seltu og vökvavægi spendýra .
Leiðbeinandi: Sighvatur Sævar Árnason
Höfundur: Einir Jónsson
Heiti verkefnis: Afleiðingar mjaðmar-og hnégerviliðasýkinga.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen
Höfundur: Eiríkur Orri Guðmundsson
Heiti verkefnis: Skammtíma- og langtímaárangur offituhópmeðferðar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 1992-1995.
Leiðbeinandi: Sigurbjörn Birgisson
Höfundur: Gunnar Pétursson
Heiti verkefnis: Herpes zoster in children: A prospective study in primary care.
Leiðbeinandi: Sigurður Helgason
Höfundur: Gunnhildur Margrét Guðnadóttir
Heiti verkefnis: Sveppasýkingar meðal sundgesta.
Leiðbeinandi: Bárður Sigurgeirsson
Höfundur: Halldór Skúlason og Ívar S. Helgason
Heiti verkefnis: “Músasótt” Tíðni carpal tunnel syndrome hjá tölvumúsarnotendum.
Leiðbeinandi: Elías Ólafsson
Höfundur: Hulda María Einarsdóttir
Heiti verkefnis: Familial Thoracic Aortic Aneurysm and The Making Of A Thousand Marker Screening Set.
Leiðbeinandi: Jón Þór Sverrisson, Jónas Hallgrímsson
Höfundur: Inga Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis: Samanburður á beinþéttni 16-20 ára stúlkna og foreldra þeirra.
Leiðbeinandi: Gunnar Sigurðsson
Höfundur: Jóhannes Heimir Jónsson
Heiti verkefnis: Gáttatif (Atrial, Fibrillation); Algengi, Nýgengi, Samtímabreytur, tengsl við dánartíðni og dánarorsakir: Faraldursfræðileg rannsókn unnin úr Hjartaverndarþýðinu.
Leiðbeinendur: Nikulás Sigfússon, Helgi Sigvaldason, Guðmundur Þorgeirsson og Árni Kristinsson
Höfundur: Magnús Baldvinsson
Heiti verkefnis: Kopar, súperoxíðdismútasavirkni, cerúlóplasmínmagn og cerúlóplasmínvirkni í sjúklingum með Alzheimersjúkdóm og heilbrigðum öldruðum.
Leiðbeinandi: Jakob Kristinsson
Höfundur: Maríanna Garðarsdóttir
Heiti verkefnis: Samband menntunar og dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma.
Leiðbeinandi: Þórður Harðarson
Höfundur: Mikael Smári Mikaelsson
Heiti verkefnis: A novel putative inhibitory NK receptor belonging to the inunoglobulin superfamily.
Leiðbeinandi: Ekki vitað
Höfundur: Orri Ingþórsson
Heiti verkefnis: Langvinn berkjubólga hjá Íslendingum 1968 til 1991 – Lækkandi algengi.
Leiðbeinandi: Þorsteinn Blöndal
Höfundur: Ólafur Sigmundsson
Heiti verkefnis: Axlarliðhlaup og tognanir.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen
Höfundur: Óskar Ragnarsson
Heiti verkefnis: Faraldsfræði og tíðni fylgikvilla hjá hjólastólabundnum mænusköðum á Íslandi.
Leiðbeinandi: Guðmundur Geirsson
Höfundur: Pétur Pétursson
Heiti verkefnis: Algengi og meðhöndlun skeifugarnarsára – athugun á þremur heilsugæslustöðvum.
Leiðbeinendur: Sigurður Helgason og Jóhann Ág. Sigurðsson
Höfundur: Ragnar Logi Magnason
Heiti verkefnis: Algengi langvinnrar nýrnabilunar á Íslandi.
Leiðbeinandi: Helgi Sigvaldason
Höfundur: Ragnheiður Oddný Árnadóttir
Heiti verkefnis: Frásog og aðgengi á 17 beta-estradíóli gefið í cýklódextrín komplex.
Leiðbeinandi: Jens A. Guðmundsson
Höfundur: Sigfús Gizurarson
Heiti verkefnis: Smíði genaferja byggðum á visnuveiru.
Leiðbeinandi: Carsten Bley
Höfundur: Sigurjón Birgisson
Heiti verkefnis: Faraldsfræði nýrnasteina á Íslandi.
Leiðbeinandi: Helgi Sigvaldason
Höfundur: Sigurlaug Benediktsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif Diclofenac á magaslímhúð.
Leiðbeinandi: Ásgeir Theodórs
Höfundur: Snjólaug Sveinsdóttir
Heiti verkefnis: Effects of moisturisers on normal skin.
Leiðbeinandi: Elisabeth Held
Höfundur: Snorri Björnsson
Heiti verkefnis: Notkun tauganets til greiningar á botnlangabólgu.
Leiðbeinandi: Jónas B. Magnússon
Höfundur: Snorri Einarsson
Heiti verkefnis: Azathioprine treatment of patients with crohn´s desease and the knowledge and opinions of physicians about azathioprine.
Leiðbeinandi: Ole Östergaard Thomsen
Höfundur: Sunna Snædal
Heiti verkefnis: LDL-undirflokkar í konum með sögu um fæðingarkrampa.
Leiðbeinandi: Reynir Arngrímsson
Höfundur: Torunn Gabrielsen
Heiti verkefnis: In vitro growth of an asymptomatic bacteriuria strain in urine from deliberately colonised patients.
Leiðbeinandi: Hugh Connell
Höfundur: Valur Helgi Kristinsson
Heiti verkefnis: Gerð og algengi síðkominna og langvinnra aukaverkana eftir meðferð við hvítblæði í æsku.
Leiðbeinandi: Jón R. Kristinsson
Höfundur: Vilhjálmur Vilmarsson
Heiti verkefnis: Áhrif lækkaðs hitastigs á hjartavöðvann.
Leiðbeinandi: Magnús Jóhannsson
Höfundur: Yrsa Björt Löve
Heiti verkefnis: Nýgengi meðfæddra hjartagalla hjá tvíburum fæddum á Íslandi 1986-1995.
Leiðbeinandi: Hróðmar Helgason
Höfundur: Þorgerður Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Samband súrefnisskorts í móðurkviði og meconium í legvatni kannað með athugun á fjölda normoblasta í blóði nýbura.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
Höfundur: Örnólfur Þorvarðarson
Heiti verkefnis: Notkun flæðissmásjár til magnmælingar anti-D mótefna hjá konum á meðgöngu.
Leiðbeinandi: Sveinn Guðmundsson