- Hélène Liette Lauzon, matvælafræðingur
Doktorsvörn: 17.12.10
Heiti ritgerðar: Preventive Measures in Aquaculture: Isolation, Application and Effects of Probiotics on Atlantic Cod (Gadus morhua L.) Rearing at Early Stages.
Íslenskur titill: Forvarnir í þorskeldi: Einangrun, notkun og áhrif bætibaktería á fyrstu stigum þorskeldis.
Leiðbeinandi: Bjarheiður K. Guðmundsdóttir, Dr. Sigríður Guðmundsdóttir
- Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari
Doktorsvörn: 13.12.10
Heiti ritgerðar: Investigation of the stability system of the scapula in patients with cervical spine disorders. Assessment of scapular orientation and recruitment of the scapular stability muscles in patients with insidious onset neck pain and whiplash associated disorder.
Íslenskur titill: Rannsókn á stöðugleikakerfi herðablaðs hjá sjúklingum með verki í hálshrygg. Mat á stöðu herðablaðs og kveikjumynstri stöðugleikavöðva herðablaðs hjá sjúklingum með hálsverki af óþekktum uppruna og eftir hálshnykk.
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson, Eyþór B. Kristjánsson
- Ásta Björk Jónsdóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 19.11.10
Heiti ritgerðar: The function of the BRCA2 protein and centriole mobility during cytokinesis studied with live-cell microscopy
Íslenskur titill: Hlutverk BRCA2 próteinsins og hreyfanleiki deilikorna í frymisskiptingu könnuð með rauntímamyndgreiningu á lifandi frumum
Leiðbeinendur: Jórunn Erla Eyfjörð og Karoly Szuhai.
- Lárus Steinþór Guðmundsson, lyfja-og faraldsfræðingur
Doktorsvörn: 12.11.10
Heiti ritgerðar: Migraine, blood pressure and inflammation in relation to cardiovascular disease and mortality
Íslenskur titill: Tengsl mígrenis, blóðþrýstings og bólgusvars við dauða vegna hjarta- og æðasjúkdóma.
Leiðbeinendur: Vilmundur Guðnason
- Benedikta Steinunn Hafliðadóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 30.09.10
Heiti ritgerðar: Conservation of the Mitf gene, its role in Drosophila and the effect of microRNA‘s
Íslenskur titill: Varðveisla Mitf-gensins, hlutverk í ávaxtaflugunni og áhrif micro-RNA sameinda.
Leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson
- Magnús Haraldsson, læknir
Doktorsvörn: 14.05.10
Heiti ritgerðar: Eye movements and schizophrenia risk genes. Associations of the putative schizophrenia risk genes COMT and NRG-1 with smooth pursuit and antisaccade eye movement endophenotypes in schizophrenia patients and healthy controls drawn from the homogenous Icelandic population
Íslenskur titill: Augnhreyfingar og áhættuarfgerðir geðklofa. Tengsl áhættuarfgerða COMT og NRG-1 gena við innri svipgerðir smooth pursuit og antisaccade augnhreyfinga hjá íslensku þýði einstaklinga með geðklofa og heilbrigðum einstaklingum.
Leiðbeinandi: Ulrich Ettinger
- Rannveig Björnsdóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 09.04.10
Heiti ritgerðar: The bacterial community during early production stages of intensively reared halibut (Hippoglossus hippoglossus L.)
Íslenskur titill: Bakteríuflóra á fyrstu stigum lúðueldis.
Leiðbeinandi: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir