Skip to main content

Leita að námi

Félagsvísindi

Vilt þú sjá daglegt líf í nýju ljósi?
Hefur þú gaman af orðlist og alþýðutónlist fyrr og nú, allt frá norrænum goðsögum til flökkusagna samtímans?
Getur þú hugsað þér að fara í stutt fræðilegt og hagnýtt nám?

Framhaldsnám 30 ein. Örnám
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Viltu stuðla að jöfnum réttindum og sjálfstæðu lífi fatlaðs fólks?
Hefur þú áhuga á að styðja og efla samfélagslega þáttöku fatlaðs fólks?
Viltu vinna fjölbreytt verkefni undir handleiðslu helstu sérfræðinga landsins í þroskaþjálfafræðum?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Viltu styðja og efla samfélagslega þátttöku fatlaðra?
Viltu gæta hagsmuna fatlaðra og annarra sem nýta sér þjónustu þroskaþjálfara?
Viltu taka þátt í rannsóknum sem leiða til aukinna lífsgæða?

Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Ert þú með BA gráðu í þroskaþjálfafræði?
Vilt þú leggja áherslu á þann hóp fatlaðs fólks sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi?
Langar þig í stutt framhaldsnám?

Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldsstigi
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Ert þú með BA gráðu í þroskaþjálfafræði?
Vilt þú dýpka þekkingu þína í fræðunum?
Vilt þú fræðast um nýjar áherslur og leiðir í þjónustu sem fagstéttin veitir?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Ert þú með BA gráðu í þroskaþjálfafræði?
Langar þig að öðlast starfsheitið þroskaþjálfi?
Er þér umhugað um mannréttindi fatlaðs fólks?

Framhaldsnám 60 ein. Viðbótarpróf á meistarastigi
Staðnám, Fjarnám

Félagsvísindi

Framhaldsnám 210 ein. Doktorspróf
Staðnám

Hugvísindi

Framhaldsnám 240 ein. Doktorspróf
Staðnám

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á tungumálum?
Finnst þér gaman að vinna með orð?
Viltu vinna með fólki og fjölmenningu?

Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Staðnám

Hugvísindi

Getur þú hugsað þér að vinna á vettvangi þýðinga?
Langar þig að læra að þekkja helstu aðferðir orðræðugreiningar og tengsl þeirra við þýðingar?
Vilt þú fá öðlast nákvæma þekkingu og skýran skilning á hugtökum, aðferðum og kenningum þýðingafræða?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám