Skip to main content

Leita að námi

Félagsvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Ph.D.
Staðnám

Félagsvísindi

Langar þig að læra að stofna og reka þitt eigið fyrirtæki?
Hefur þú áhuga á að öðlast góða þekkingu á markaðsfræðum og ná árangri í markaðssetningu?
Langar þig að vita út á hvað vextir og lán ganga?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á stjórnun og markaðsfræði?
Langar þig að kynnast fjármálafræði, reikningshaldi og rekstrarhagfræði?
Finnst þér spennandi að taka hluta námsins í öðru fagi?

Grunnnám 120 ein. BS
Staðnám

Félagsvísindi

Ert þú með grunn úr viðskiptafræði eða hagfræði?
Getur þú hugsað þér nám sem þú getur sniðið að þínu áhugasviði?
Hefur þú áhuga á að tileinka þér þekkingu á breiðum grundvelli?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Ph.D.
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Langar þig að læra um forritun, hugbúnað og vélbúnað?
Hefur þú gaman af raungreinum og vilt beita þeim á hagnýt viðfangsefni?
Vilt þú vita hvernig við tengjum saman tölvur og tæki okkur til gagns?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Vilt þú auka þekkingu þína á umhverfinu, endurnýtingu og sjálfbærni?
Langar þig að leita lausna, hanna vörur og verkferla sem bæta samfélagið?
Vilt þú læra meira um orku, framleiðslu hennar og nýtingu á sjálfbæran hátt?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Félagsvísindi

Framhaldsnám 210 ein. Doktorspróf
Staðnám

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á menningu og lifnaðarhætti fólks?
Hefur þú gaman af fjölbreytileika mannlífsins?
Viltu vinna fjölbreytt verkefni undir handleiðslu helstu sérfræðinga landsins í þjóðfræði?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám, Fjarnám

Félagsvísindi

Vilt þú sjá daglegt líf í nýju ljósi?
Langar þig að læra að beita aðferðum þjóðfræðinnar til sjálfstæðra rannsókna?
Hefur þú gaman af orðlist og alþýðutónlist fyrr og nú, allt frá norrænum goðsögum til flökkusagna samtímans?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám, Fjarnám