Langar þig að starfa við efnahagsmál?
Hefur þú gaman af því að finna snjallar lausnir á vandamálum?
Viltu vinna fjölbreytt verkefni undir handleiðslu helstu sérfræðinga landsins í hagfræði?
Langar þig að velja meira en eina námsleið?
Viltu skipta náminu upp í aðalgein og aukagrein?
Hefur þú áhuga á pæla í hvernig hagfræði virkar?
Vilt þú öðlast skilning á efnahagslífinu?
Hefur þú áhuga á hagfræði en skortir grunn í fræðunum?
Finnst þér spennandi að fara í nám sem tengir saman efnahagslíf, fjármál, viðskipti og samfélagsmálefni?
Hefur þú áhuga á máli, sögu og menningu Ameríkulanda?
Hefur þú góðan grunn í ensku, frönsku og/eða spænsku?
Vilt þú geta notað tungumálið til að miðla þekkingu á fræðilegum viðfangsefnum á alþjóðlegum vettvangi?
Viltu hjálpa fólki með hegðunarfrávik?
Hefur þú áhuga á að efla einstaklinga?
Finnst þér gaman að vinna með nám og hegðun?
Viltu hjálpa fólki með hegðunarfrávik?
Hefur þú áhuga á að efla einstaklinga?
Finnst þér gaman að vinna með nám og hegðun?
Stefnir þú á að starfa við fornleifauppgröft?
Vilt þú verða fær um að skipuleggja og framkvæma fornleifarannsókn?
Hefur þú áhuga á úrvinnslu og miðlun fornleifarannsókna?
Vilt þú stuðla að betri heilsu barna á öllum skólastigum?
Hefur þú áhuga á að efla heilbrigði og heilsuvitund?
Finnst þér gaman að pæla í heilbrigði út frá víðu sjónarhorni?
Hefur þú áhuga á jafnrétti og réttlæti?
Langar þig auka þekkingu þína á íslenskri og alþjóðlegri kvenfrelsis- og jafnréttisbaráttu?
Vilt þú rýna í stöðu kvenna og karla í íslensku samfélagi á einka- og opinbera sviðinu, og í alþjóðlegum samanburði?