
Deild faggreinakennslu
Við deildina er boðið upp á fjölbreytt nám fyrir verðandi faggreinakennara í grunn- og framhaldsskólum. Nemendur læra um nám og þroska, uppeldi og menntun, sálfræði, félagsfræði, heimspeki og siðfræði. Nemendur geta valið um sérhæfingu á fjölmörgum sviðum bæði í grunn- og framhaldsnámi. Enn fremur er boðið upp á námsleiðir fyrir starfandi kennara.
Sjáðu um hvað námið snýst

Grunnnám
B.Ed.-próf er 180 eininga nám sem samsvarar þriggja ára fullu námi. Nánari upplýsingar á kennaranam.hi.is.
- Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál
- 2 kjörsvið: enska og danska
- Grunnskólakennsla með áherslu á íslensku
- Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
- 5 kjörsvið: hönnun og smíði, leiklist, myndmennt, textíl og hönnun, tónmennt
- Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar
- Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar
- Grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði
- Grunnskólakennsla með áherslu á upplýsingatækni, nýsköpun og miðlun
Grunndiplóma
- Kennslufræði fyrir starfsmenntakennara - grunndiplóma
Þverfaglegt nám
- Skapandi sjálfbærni á Hallormsstað - grunndiplóma

Framhaldsnám
MA-, MS-, MT- og M.Ed.-gráða er 120 eininga nám sem samsvarar tveggja ára fullu námi. Í flestum námsgreinum er hægt að sérhæfa sig á ákveðnu sviði. Nánari upplýsingar á kennaranam.hi.is
Meistaranám
- Kennsla erlendra tungumála (M.Ed., 120e)
- Kennsla erlendra tungumála (MT, 120e)
- Kennsla íslensku (M.Ed., 120e)
- Kennsla íslensku (MT, 120e)
- Kennsla list- og verkgreina (M.Ed., 120e)
- Kennsla list- og verkgreina (MT, 120e)
- Kennsla náttúrugreina (M.Ed.,120e)
- Kennsla náttúrugreina (MT,120e)
- Kennsla samfélagsgreina (M.Ed., 120e)
- Kennsla samfélagsgreina (MT, 120e)
- Kennsla stærðfræði (M.Ed., 120e)
- Kennsla stærðfræði (MT, 120e)
- Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar (M.Ed., 120e)
- Kennsla upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar (MT, 120e)
- Sjálfbærnimenntun (M.Ed., 120e)
Viðbótardiplóma fyrir kennara með leyfisbréf
Þverfaglegt nám
- Kennsla félagsfræði, mannfræði og þjóðfræði (MT, 120e)
- Menntun framhaldsskólakennara (M.Ed., 120e)
- Menntun framhaldsskólakennara (MT, 120e)
- Menntun framhaldsskólakennara (Lokapróf á meistarastigi, 60e)
Undirbúningsnám tiltekinna faggreina
