Skip to main content

Leita að námi

Hugvísindi

Hefur þú brennandi áhuga á kvikmyndum og kvikmyndasögunni?
Viltu vita hvernig þekking og gott kvikmyndalæsi dýpkar áhorfið og breytir upplifuninni?
Langar þig til að eiga möguleika á krefjandi framtíðarstarfi?

Grunnnám 120 ein. BA
Staðnám

Hugvísindi

Vilt þú auka þekkingu þína á helstu tjáningarleiðum kvikmynda ?
Langar þig að þekkja sögu, hefðir og einkenni kvikmyndagreina?
Vilt þú öðlast kunnáttu til þess að greina og miðla upplýsingum er lúta að helstu sviðum kvikmyndafræðinnar og geti nýtt þekkingu þína í faglegu umhverfi?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á fjölbreytileika mannlífsins?
Viltu leggja þitt af mörkum til jafnréttismála?
Finnst þér mikilvægt að fólk þekki félagslega mismunun?

Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Staðnám, Fjarnám

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á jafnrétti og réttlæti?
Vilt þú læra um helstu viðfangsefni kynjafræða?
Langar þig auka þekkingu þína á íslenskri og alþjóðlegri kvenfrelsis- og jafnréttisbaráttu?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Fjarnám að mestu eða hluta

Félagsvísindi

Framhaldsnám 210 ein. Doktorspróf
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Vekja umhverfismál, skipulagsmál og nýting auðlinda áhuga þinn?
Langar þig að skilja hver eru brýnustu viðfangsefni samfélaga um víða veröld?
Hefur þú áhuga á því hvernig umhverfi þróast og hvernig hægt er að bregðast við loftslagsbreytingum og náttúruhamförum?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Vilt þú fá tækifæri til þess að vinna að sjálfstæðu rannsóknarverkefni í alþjóðlegu umhverfi tengt þínu áhugasviði?
Hefur þú áhuga á því að byggja upp þína sérfræðiþekkingu?
Vilt þú öðlast hæfni til þess að takast á við vandamál morgundagsins?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Verkfræði- og náttúruvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Doktorspróf
Staðnám

Menntavísindi

Viltu hafa áhrif á framtíðina?
Hefur þú áhuga á mótun nýrra kynslóða?
Viltu vinna fjölbreytt verkefni undir handleiðslu helstu sérfræðinga landsins í menntunarfræðum?

Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Staðnám

Menntavísindi

Vilt þú vera með í að móta framtíðina?
Viltu leggja hornstein að menntun barna og búa þau undir þátttöku í lýðræðissamfélagi?
Viltu stuðla að tækifæri barna til náms og þroska?

Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Staðnám, Fjarnám