Skip to main content

Kóresk fræði - Aukagrein

Kóresk fræði - Aukagrein

Hugvísindasvið

Kóresk fræði

Aukagrein – 60 einingar

Aukagrein er í Kóreskum fræðum er í senn spennandi og áhugavert nám sem opnar þér sýn inn í málnotkun og menningu Kóreu. Heimspeki Asíu er partur af náminu.

Skipulag náms

X

Kóreska I (KOR101G)

Um er að ræða inngangsnámskeið í kóresku máli fyrir byrjendur. Markmiðið er að ná grundvallartökum á öllum þáttum kóresks máls. Áherslan verður á ritað mál og talmál. Kynnt verða til sögunnar ýmis viðfangsefni kóreskrar menningar til að auka skilning á málinu. Kennsla fer fram á ensku og kóresku.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Karólína Rut Lárusdóttir
Kóresk fræði - aukagrein

Kóresk fræði fannst mér rosalega áhugaverð, þar sem ég náði að tengja vel við fagið og var gaman að læra nýtt tungumál sem er svo ólíkt en samt svo líkt okkar. Áherslurnar í náminu voru að læra málfræðina og tengjast tungumálinu með því að fá góðan orðaforða og hlusta á og lesa texta. Ég tók kóreskuna sem aukafag í mastersnáminu mínu þar sem planið mitt var að fara í skiptinám til Kóreu síðastliðið ár, sem og ég gerði. Námið undirbjó mig undir að geta spjallað við Kóreubúa í daglegu lífi, sem mér þótti rosa gott að geta gert.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs
Aðalbygging, 3.hæð - Sæmundargötu 2

Sími: 525 4400
Netfang: hug@hi.is
Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.

Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér Þjónustuborð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast upplýsingar í netspjalli hér á síðunni.

Háskóli Íslands - aðalbygging

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.