Vilt þú auka þekkingu þína á helstu tjáningarleiðum kvikmynda ?
Langar þig að þekkja sögu, hefðir og einkenni kvikmyndagreina?
Vilt þú öðlast kunnáttu til þess að greina og miðla upplýsingum er lúta að helstu sviðum kvikmyndafræðinnar og geti nýtt þekkingu þína í faglegu umhverfi?
Hefur þú áhuga á jafnrétti og réttlæti?
Langar þig auka þekkingu þína á íslenskri og alþjóðlegri kvenfrelsis- og jafnréttisbaráttu?
Vilt þú rýna í stöðu kvenna og karla í íslensku samfélagi á einka- og opinbera sviðinu, og í alþjóðlegum samanburði?
Hefur þú áhuga á fjölbreytileika mannlífsins?
Viltu leggja þitt af mörkum til jafnréttismála?
Finnst þér mikilvægt að fólk þekki félagslega mismunun?
Hefur þú áhuga á jafnrétti og réttlæti?
Vilt þú læra um helstu viðfangsefni kynjafræða?
Langar þig auka þekkingu þína á íslenskri og alþjóðlegri kvenfrelsis- og jafnréttisbaráttu?
Vekja umhverfismál, skipulagsmál og nýting auðlinda áhuga þinn?
Langar þig að skilja hver eru brýnustu viðfangsefni samfélaga um víða veröld?
Hefur þú áhuga á því hvernig umhverfi þróast og hvernig hægt er að bregðast við loftslagsbreytingum og náttúruhamförum?
Vilt þú fá tækifæri til þess að vinna að sjálfstæðu rannsóknarverkefni í alþjóðlegu umhverfi tengt þínu áhugasviði?
Hefur þú áhuga á því að byggja upp þína sérfræðiþekkingu?
Vilt þú öðlast hæfni til þess að takast á við vandamál morgundagsins?
Hefur þú áhuga á að starfa með börnum ?
Viltu öðlast þekkingu á menntun ungra barna, hlutverki leikskólakennara og stöðu leikskólans í íslensku menntakerfi?
Hefur þú áhuga á að leiðsegja ferðafólki?
Langar þig í nám sem getur nýst þér upp í háskólagráðu í ferðamálafræði?
Viltu stunda nám með sveigjanlegu námsfyrirkomulagi?