Skip to main content

Leita að námi

Heilbrigðisvísindi

Framhaldsnám 180 eða 240 ein. Doktorspróf

Þverfræðilegt

Viltu stunda rannsóknir í heilbrigðisvísindum?
Hefur þú áhuga á nýsköpun og þverfaglegri nálgun?
Viltu auka færni þína í rannsóknastörfum?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Menntavísindi

Viltu hjálpa börnum og ungu fólki að þroskast og dafna?
Langar þig að stuðla að góðri heilsu og vellíðan í skólastarfi?
Hefur þú áhuga á matreiðslu og heilsueflingu?

Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Fjarnám að mestu eða hluta

Menntavísindi

Finnst þér gaman að heilsutengdum viðfangsefnum?
Hefur þú áhuga á að efla heilbrigði og heilsuvitund?
Viltu stuðla að betri heilsu barna á öllum skólastigum?

Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Fjarnám að mestu eða hluta

Menntavísindi

Hefur þú áhuga á að efla heilbrigði og heilsuvitund?
Finnst þér gaman að heilsutengdum viðfangsefnum?
Viltu stuðla að betri heilsu barna á öllum skólastigum?

Framhaldsnám 120 ein. MT
Fjarnám að mestu eða hluta

Heilbrigðisvísindi

Hefur þú áhuga á heilbrigðismálum?
Brennur þú fyrir því að bæta þjónustu á heilsugæslu?
Langar þig að verða virkur þátttakandi í þróun heilsugæslunnar til framtíðar?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Hugvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Doktorspróf
Staðnám

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á eðli veruleikans?
Ert þú forvitin um tengsl hugsunar og heims ?
Viltu vinna fjölbreytt verkefni undir handleiðslu helstu sérfræðinga landsins í heimspeki?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á að dýpka þekkingu þína á heimspeki?
Vilt þú fara í nám sem býður upp á fjölbreyttan starfsvettvang?
Langar þig að fást við rannsóknir?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Viltu kenna heimspeki?
Langar þig að vinna með ungu fólki?
Hefur þú áhuga á að kenna í framhaldsskóla?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám