Skip to main content

Leita að námi

Þverfræðilegt

Viltu hjálpa fólki með hegðunarfrávik?
Hefur þú áhuga á að efla einstaklinga?
Finnst þér gaman að vinna með nám og hegðun?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Þverfræðilegt

Viltu hjálpa fólki með hegðunarfrávik?
Hefur þú áhuga á að efla einstaklinga?
Finnst þér gaman að vinna með nám og hegðun?

Framhaldsnám 60 ein. Viðbótarpróf á meistarastigi
Staðnám

Hugvísindi

Stefnir þú á að starfa við fornleifauppgröft?
Vilt þú verða fær um að skipuleggja og framkvæma fornleifarannsókn?
Hefur þú áhuga á úrvinnslu og miðlun fornleifarannsókna?

Framhaldsnám 90 ein. MA
Staðnám

Menntavísindi

Vilt þú stuðla að betri heilsu barna á öllum skólastigum?
Hefur þú áhuga á að efla heilbrigði og heilsuvitund?
Finnst þér gaman að pæla í heilbrigði út frá víðu sjónarhorni?

Framhaldsnám 60 ein. Viðbótarpróf á meistarastigi
Fjarnám að mestu eða hluta

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á jafnrétti og réttlæti?
Langar þig auka þekkingu þína á íslenskri og alþjóðlegri kvenfrelsis- og jafnréttisbaráttu?
Vilt þú rýna í stöðu kvenna og karla í íslensku samfélagi á einka- og opinbera sviðinu, og í alþjóðlegum samanburði?

Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldsstigi
Staðnám, Fjarnám

Hugvísindi

Framhaldsnám 30 ein. Örnám á framhaldsstigi
Staðnám

Hugvísindi

Langar þig í nám sem nýtist víða?
Hefur þú áhuga á markvissri miðlun og framsetningu?
Vilt þú fjölbreytt og einstaklingsmiðað nám?

Framhaldsnám 90 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Langar þig að kunna skil á útgáfuferli verks frá uppkasti til útgáfu?
Hefur þú mikinn áhuga á öllu því sem við kemur ritstjórnarstörfum?
Vilt þú fá þjálfun og undirbúningi fyrir ritstjórnar- og/eða útgáfustörf?

Framhaldsnám 90 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Framhaldsnám 180 ein. Doktorspróf
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Viltu dýpka skilning á sálfræðilegum úrlausnarefnum, kenningum og aðferðum?
Langar þig að hagnýta kenningar og rannsóknarniðurstöður?
Hefur þú áhuga á að bæta við þig sérfræðiþekkingu?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám