Í öðrum þætti Fjársjóðs framtíðar fylgjumst við með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á jökla. Einnig er fjallað um breytingar á vistkerfum landsins samfara hækkandi hitastigi og hvernig sjálfbærnimenntun getur komið að notum til að auka meðvitund um nauðsyn þess að vernda náttúruna.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson.
Dagskrárgerð: Jón Örn Guðbjartsson, Konráð Gylfason og Björn Gíslason.
Myndir úr öðrum þætti