
Tannlæknadeild
Faglegt og krefjandi nám í tannlæknisfræði og tannsmíði. Markmið Tannlæknadeildar er að mennta nemendur í tann- og munnvísindum og stuðla þannig að bættri heilsu þjóðarinnar.
Breyting á inntöku nemenda í tannlæknisfræði frá og með skólaárinu 2023-2024.


