Skip to main content

Tannlæknisfræði

Tannlæknisfræði

Heilbrigðisvísindasvið

Tannlæknisfræði

BS – 180 einingar

Í tannlæknisfræði læra nemendur tann- og munnvísindi og hvernig tannheilsa hefur áhrif á heilbrigði fólks. Nemendur fá þjálfun á tannlæknastofu Tannlæknadeildar. Einungis 8 nemendur halda áfram námi að loknu fyrsta misseri. Inntökupróf er í námið.

Skipulag náms

X

Formfræði tanna fræðileg (TAN107G)

Námskeiðinu er ætlað að kynna meginþætti í bersæju formi tanna mannsins. Sérstök áhersla verður lögð á að tengja formið við hlutverk tanna og tannhluta sem og hagnýtt gildi þessa við tannlækningar. Nemendur fá tækifæri til þess að öðlast reynslu í að greina tennur og tannhluta og færni í að móta tennur í vax eftir fyrirmyndum. Námskeiðinu er ætlað að byggja upp þekkingu og hagnýta undirstöðu fyrir áframhaldandi nám í tannlæknisfræði.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Skrifstofa Tannlæknadeildar
Læknagarði, 4. hæð
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík
Sími: 525 4895
odontology@hi.is
Viðtalstími samkvæmt samkomulagi

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.