![Nemendur í Félagsráðgjafardeild](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd___kassa_svi_/public/thbg/kri_felagsradgjafardeild_220829_e.jpg?itok=_ipFSqXV)
Félagsráðgjafardeild
Félagsráðgjafar vinna með einstaklingum, hópum, fjölskyldum og samfélögum sem eru að takast á við vanda eða vilja breyta stöðu sinni. Þeir vinna með fólki frá vöggu til grafar og beita fjölbreyttum gagnreyndum aðferðum í starfi sínu.
Auk BA nám og MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf er lögð áhersla á fjölbreytt framhaldsnám á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu.
Sjáðu um hvað námið snýst
![Nemendur í leik](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd___kassa/public/thbg/kri_felagsradgjafardeild_220829_004.jpg?itok=X8W3mlcQ)
![""](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd___kassa/public/thbg/kri_felagsradgjafardeild_220829_019.jpg?itok=tsJgE6Ai)
Framhaldsnám
Námsleiðir á framhaldsstigi eru fjölbreyttar og snerta helstu viðfangsefni félagsráðgjafa s.s. á sviði vímuefnamála, barnaverndar, öldrunar, handleiðslu, starfsendurhæfingar og fjölmenningarmála.
- Félagsráðgjöf, Starfsréttindi, MA, 120e
- Félagsráðgjöf, Rannsóknanám, MA, 120e
- Öldrunarfræði, Rannsóknanám, MA, 120e
- Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum NordMaG, 120e
Nám í samstarfi við Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri
- Ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun, Viðbótardiplóma, 60 e
- Doktorsnám, 210e
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is
Félagsráðgjafardeild
Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15
Sími: 525 4500
![Þjónustutorg Gimli](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd_hafdusamband/public/thbg/thjonustutorg.jpg?itok=GgSLUq-v)