Félagsráðgjafardeild
Félagsráðgjafar vinna með einstaklingum, hópum, fjölskyldum og samfélögum sem eru að takast á við vanda eða vilja breyta stöðu sinni. Þeir vinna með fólki frá vöggu til grafar og beita fjölbreyttum gagnreyndum aðferðum í starfi sínu.
Auk BA nám og MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf er lögð áhersla á fjölbreytt framhaldsnám á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu.
Nám
Rannsóknir