Skip to main content

Félagsráðgjöf

Félagsráðgjöf

Félagsvísindasvið

Félagsráðgjöf

BA – 180 einingar

BA nám í félagsráðgjöf undirbýr þig fyrir störf sem snúast um að styðja fólk og samfélög til velferðar. Nám í félagsráðgjöf er góður undirbúningur fyrir störf með fólki á öllum lífsskeiðum og fyrir framhaldsnám, bæði til starfsréttinda í félagsráðgjöf og á öðrum sviðum.

Skipulag náms

X

Almenn félagsráðgjöf: Saga, kenningar og fagþróun (FRG101G)

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist grundvallarþekkingu á hugmyndafræði, kenningum, sögu og þróun félagsráðgjafar sem starfs- og fræðigreinar. Jafnframt öðlist nemendur þekkingu á fjölbreyttum starfshlutverkum félagsráðgjafa og á sérsviðum félagsráðgjafar í heilbrigðis- og félagsþjónustu, réttar- og skólakerfi. Helstu atriði sem fjallað er um eru: Saga og uppruni félagsráðgjafar, kenningar, vinnuaðferðir og framtíð félagsráðgjafar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Silja Rún Reynisdóttir
Einar Aron Fjalarsson
Silja Rún Reynisdóttir
Forvarnarfulltrúi hjá lögreglunni

Nám í félagsráðgjöf veitti mér góðan undirbúning fyrir frekara nám. Í náminu var meðal annars lögð áhersla á mannleg samskipti, áfengis- og vímuefnamál, áföll og félagsleg vandamál sem nýst hefur mér vel í núverandi starfi sem lögreglumaður.

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Félagsráðgjafardeild á samfélagsmiðlum

 Facebook

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.