Skip to main content

Leita að námi

Hugvísindi

Langar þig að þjálfa upp gagnrýna hugsun?
Viltu þú öðlast hæfni til þess að bregðast við siðferðilegum álitamálum?
Viltu læra hvernig best er að takast á við flókin vandamál og leita lausna?

Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Hefur þú áhuga á geðheilbrigðismálum?
Brennur þú fyrir því að bæta þjónustu við geðsjúka og fjölskyldur þeirra?
Langar þig að verða virkur þátttakandi í þróun geðheilbrigðisþjónstu til framtíðar?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Fjarnám að mestu eða hluta

Heilbrigðisvísindi

Hefur þú áhuga á mannslíkamanum og starfsemi hans?
Viltu öðlast þekkingu á sjúkdómum og greiningu þeirra?
Viltu vinna með sjúklingum?

Grunnnám 180 ein. BS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Viltu sérhæfa þig á sviði geislafræði?
Langar þig í fjölbreytt nám sem veitir þér starfsréttindi?
Hefur þú áhuga á að skyggnast inn í mannslíkamann?

Framhaldsnám 120 ein. MS
Staðnám

Heilbrigðisvísindi

Viltu fá starfsréttindi sem geislafræðingur?
Hefur þú áhuga á að bæta við þig sérfræðiþekkingu?
Viltu eiga möguleika á að að fá námið metið upp í meistaragráðu?

Framhaldsnám 60 ein. Viðbótardiplóma
Staðnám

Menntavísindi

Viltu verða kennari?
Hefur þú áhuga á að starfa með yngstu kynslóðinni?
Viltu hafa áhrif á mótun og þroska barna?

Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Viltu verða kennari?
Hefur þú gaman af tungumálum og menningu?
Hefur þú áhuga á að auka þekkingu ungs fólks á erlendum tungumálum?

Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Hefur þú gaman af íslenskri tungu, bókmenntum, kvikmyndum, þáttum og leikritum?
Viltu kenna íslensku í fjölbreyttum nemendahópi?
Finnst þér gaman að lesa bækur og tala um þær?

Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Viltu verða kennari?
Hefur þú áhuga á að efla þekkingu ungs fólks á list- og verkgreinum?
Viltu vinna fjölbreytt verkefni undir handleiðslu helstu sérfræðinga landsins í menntunarfræðum?

Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Viltu verða kennari?
Hefur þú áhuga á efni, orku, lífverum og umhverfi?
Langar þig að starfa við að efla þekkingu ungmenna á sviði náttúrugreina?

Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Staðnám, Fjarnám