Við fylgjumst með rannsóknum vísindamanna við Háskólann á eldgosum og áhrifum þeirra á landið, umhverfið og samfélagið. Þetta eru atriði sem skipta okkur Íslendinga miklu máli enda er mikill fjöldi virkra eldstöðva á Íslandi og áhrifa þeirra getur gætt langt út fyrir landsteina eins og við komumst að í verðlaunaþáttaröðinni Fjársjóður framtíðar.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson.
Dagskrárgerð: Jón Örn Guðbjartsson, Konráð Gylfason og Björn Gíslason.
Myndir úr fyrsta þætti